Tjaldstæði Þakgil

Ósk
Séð

South Iceland

See on map

1703 Views


Sorry, english text is not ready...

Þakgil er á Höfðabrekkuafrétti Vestur –Skaftafellssýslu 20 km frá Vík í Mýrdal.

Í Þakgili er rekið tjaldsvæði með smáhýsum . Á tjaldsvæðinu er hellir sem tekur ca. 60 manns í sæti og er hann nýttur sem matsalur og samkomustaður fyrir svæðið. Í hellinum eru kolagrill, borð og bekkir , arin og kertastjakar á hellisveggjunum. Rafmagnið á svæðinu kemur frá vatnsaflstöð sem gangsett var núna í sumar. Það gefur möguleika á að fá rafmagn í fellihýsin og hafa þegar verið settir upp rafmagnsstaurar fyrir það. Einnig eru salerni og sturta fyrir tjaldsvæðið og salerni og eldhús í öllum smáhýsunum. Einnig er tæmingaraðstaða fyrir ferðasalerni á svæðinu.

Þakgil og svæðið í kring hefur uppá að bjóða stórbrotið landslag allt frá sléttlendi til djúpra gilja og sjálfan Mýrdalsjökul. Í fjöllunum sem eru græn upp í top má sjá allskonar kynjamyndir hobbita, álfa, tröll allt eftir hugmyndaflugi hvers og eins. Svæðið er tilvalið til gönguferða hvort sem er á sléttlendi í Remundargili og út að Múlakvísl eða sem er meira krefjandi t.d. uppá Mælifell og fram Barð eða upp að jöklinum og út á Rjúpnagilsbrún en þaðan er ægifagurt útsýni yfir Kötlujökulinn, Huldufjöll og undirlendi suð-austurlands. Þaðan sérst m.a. til Lómagnúps og Vatnajökuls. Síðan er hægt að ganga eftir jöklinum í Huldufjöll en það er krefjandi og krefst sérstaks útbúnaðar og leiðsagnar.

Það er skjólsælt á tjaldsvæðinu þar sem það er umkringt fjöllum. Það eru auðvelt að komast þangað þar sem það eru engar ár eða sprænur yfir að fara og er fært öllun venjulegum bílum og tækifæri fyrir alla að komast í fjallakyrrðina inná hálendinu.

Sími 893-4889

www.thakgil.is

helga@thakgil.is

Heimild: Sjá hér
Mynd: SFjalar

Tjaldstæði Þakgil
Miðvikudagur
20:00
0.2°c
2.8 NW
Miðvikudagur
21:00
0.6°c
3.3 NW
Miðvikudagur
22:00
0.7°c
4.2 NW
Miðvikudagur
23:00
0.7°c
5.2 W
Fimmtudagur
0:00
0.8°c
5.9 W
Fimmtudagur
1:00
0.7°c
6.7 W
Fimmtudagur
2:00
0.6°c
6.3 W
Fimmtudagur
3:00
0.4°c
6.3 NW
Fimmtudagur
4:00
0.2°c
6.4 W
Fimmtudagur
5:00
0.1°c
7.7 W
Fimmtudagur
6:00
0°c
7.1 W
Fimmtudagur
7:00
0.1°c
8.0 W
Fimmtudagur
8:00
-0.9°c
8.4 W
Fimmtudagur
9:00
-1.3°c
8.5 W
Fimmtudagur
10:00
-1.8°c
8.7 W
Fimmtudagur
11:00
-1.5°c
9.7 W
Fimmtudagur
12:00
-0.8°c
10.7 W
Fimmtudagur
13:00
-0.5°c
10.4 W
Fimmtudagur
14:00
-0.6°c
9.9 W
Fimmtudagur
15:00
-1°c
11.2 W
Fimmtudagur
16:00
-1.6°c
8.8 W
Fimmtudagur
17:00
-2.5°c
7.4 SW
Fimmtudagur
18:00
-3.2°c
6.2 SW
Fimmtudagur
19:00
-4.3°c
6.2 SW
Fimmtudagur
20:00
-4.8°c
5.4 SW
Fimmtudagur
21:00
-4.9°c
6.0 W
Fimmtudagur
22:00
-5.5°c
5.7 NW
Fimmtudagur
23:00
-6.3°c
5.0 NW
Föstudagur
0:00
-7°c
5.3 NW
Föstudagur
1:00
-7.1°c
5.1 NW
Föstudagur
2:00
-6.7°c
4.0 NW
Föstudagur
3:00
-6.3°c
3.3 NE
Föstudagur
4:00
-7.5°c
2.9 NE
Föstudagur
5:00
-7.4°c
2.8 N
Föstudagur
6:00
-7.2°c
2.7 N
Föstudagur
7:00
-6.2°c
2.7 N
Föstudagur
8:00
-5.7°c
2.7 N
Föstudagur
9:00
-5.8°c
2.6 N
Föstudagur
10:00
-5.8°c
2.3 N
Föstudagur
11:00
-3.8°c
1.9 NW
Föstudagur
12:00
-2.9°c
1.9 N
Föstudagur
13:00
-2.6°c
2.6 NE
Föstudagur
14:00
-2.6°c
3.0 NE
Föstudagur
15:00
-2.8°c
3.1 N
Föstudagur
16:00
-3.7°c
3.4 N
Föstudagur
17:00
-4.8°c
4.2 N
Föstudagur
18:00
-5.2°c
5.1 N
Föstudagur
19:00
-5°c
6.3 N
Föstudagur
20:00
-4.6°c
7.1 N
Föstudagur
21:00
-3°c
8.2 N
Föstudagur
22:00
-2.9°c
8.6 N
Föstudagur
23:00
-3.4°c
8.0 N
Laugardagur
0:00
-2.9°c
9.1 N
Laugardagur
1:00
-2.4°c
10.2 N
Laugardagur
2:00
-1.8°c
10.6 N
Laugardagur
3:00
-1.3°c
12.5 N
Laugardagur
4:00
-0.6°c
13.2 N
Laugardagur
5:00
0.1°c
12.8 N
Laugardagur
6:00
1.1°c
11.7 N
Laugardagur
7:00
1.8°c
8.5 N
Laugardagur
8:00
2.2°c
5.3 N
Laugardagur
9:00
2.4°c
3.2 NW
Laugardagur
10:00
3.6°c
4.3 W
Laugardagur
11:00
4.1°c
8.0 W
Laugardagur
12:00
4.9°c
10.4 W
Laugardagur
18:00
3°c
5.0 W
Sunnudagur
0:00
-1°c
2.1 NE
Sunnudagur
6:00
1.7°c
2.6 NE
Sunnudagur
12:00
2.3°c
5.1 N
Sunnudagur
18:00
4.1°c
3.8 N
Mánudagur
0:00
5.9°c
2.6 S
Mánudagur
6:00
7°c
2.4 S
Mánudagur
12:00
5.9°c
2.7 SE
Mánudagur
18:00
5.8°c
3.2 S
Þriðjudagur
0:00
5.8°c
0.4 W
Þriðjudagur
6:00
6.3°c
1.5 W
Þriðjudagur
12:00
7.5°c
2.2 S
Þriðjudagur
18:00
6.7°c
4.7 E
Miðvikudagur
0:00
6.8°c
5.1 E
Miðvikudagur
6:00
6.7°c
3.7 SW
Miðvikudagur
12:00
5°c
1.9 W
Miðvikudagur
18:00
3.3°c
0.7 N
Fimmtudagur
0:00
4°c
6.0 NE
Fimmtudagur
6:00
7.3°c
3.3 S
Fimmtudagur
12:00
7.3°c
6.8 SW
Fimmtudagur
18:00
7.1°c
9.9 S
Föstudagur
0:00
3.9°c
10.6 SW
Föstudagur
6:00
3.3°c
6.9 SW
Föstudagur
12:00
3.3°c
3.0 W
Föstudagur
18:00
1.4°c
3.0 N


Staðir nálægt mér

© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com

Vefsíðan notast við kökur