Vígðalaug

Ósk
Séð

South Iceland

See on map

3593 Views


Sorry, english text is not ready...

Vígðalaug er heit laug á Laugarvatni. Í laugina rennur lítill hveralækur sem er 35-40°C heitur. Laugin er hlaðin úr grjóti, hú er 60 sm djúp og sporöskjulaga. Áður hét laugin Reykjalaug og er talin draga nafn af bæ sem talið er að hafi heitið Reykir. Laugarvatn og Laugardalur draga nafn sitt af þessari laug. Við kristnitöku á Íslandi var laugin vígð af prestum frá Noregi og notuð sem skírnarlaug.

Fyrir austan Vígðulaug eru steinar sem nefndir eru Líkasteinar. Sagnir segja að á þá hafi líkbörur Jóns Arasonar og sona hans Björns og Ara, sem hálshöggvnir voru í Skálholti árið 1550 verið lagðar og lík þeirra þvegin upp úr Vígðulaug.

Heimild: Sjá hér
Mynd: Anton Stefánsson

Mon
9/27/2021
4°C / 39°F
N 10
Tue
9/28/2021
2°C / 36°F
NNV 15
Wed
9/29/2021
5°C / 41°F
SSV 9
Thu
9/30/2021
4°C / 39°F
N 4
Fri
10/1/2021
6°C / 43°F
NNV 4
Sat
10/2/2021
5°C / 41°F
NNV 8
Sun
10/3/2021
4°C / 39°F
NNV 10
Data from vedur.is, weather station name is : Lyngdalsheiði


Staðir nálægt mér

© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com

Vefsíðan notast við kökur