Sundlaugin Selárdal

Ósk
Séð

East Iceland

See on map

1350 Views


Sorry, english text is not ready...

Sundlaugin er 3,5 km frá þjóðvegi 85 á leið til Bakkafjarðar, 12 km frá Vopnafjarðarkauptúni. Laugin stendur á bakka Selár þar sem hún rennur í grunnu gljúfri. Leitun er að jafn fagurri staðsetningu fyrir sundlaug enda laugin rómuð fyrir umhverfi sitt.

Gæsla er við laugina að sumarlagi.

Laugin er að jafnaði 30-33°C. Í enda hennar er 60 cm djúp vaðlaug, 32-35°C. Tveir heitir pottar eru við laugina, annar 38-40°C, hinn 40-42°C.

Aðgengi fyrir hreyfihamlaða er gott. Nestisaðstaða og stór sólpallur er við laugina.

Heita vatnið kemur upp úr heitri laug við sundlaugina, á seinni árum hefur verið reynt að auka vatnsmagnið með borun nokkrum sinnum með fremur litlum árangri.

Laugin var byggð sumarið 1949 af félagsmönnum í Einherja, ungmennafélagi Vopnafjarðar. Byggðu þeir laugina að mestu í sjálfboðavinnu og var hún vígð sumarið 1950. Endurbætur hafa verið gerðar á lauginni og er hún í ágætu ástandi, ávallt hefur þess verið gætt að halda umhverfi laugarinnar snyrtilegu. Fram undir 1975 var sundkennslu þannig háttað að nemendur dvöldu 1/2 mánuð í vist í húsum laugarinnar og mun oft hafa verið glatt á hjalla á þessum sundnámskeiðum.

Laugin er opin vetri en ekki er vörður á staðnum. Sundkennsla fer fram í sundlauginni að hausti og vori.

Sími: 473 1499

 

Heimild: Sjá hér
Mynd: Jón Sigurðarsson

Sundlaugin Selárdal
Föstudagur
6:00
10.9°c
2.3 SW
Föstudagur
7:00
11.8°c
1.6 SW
Föstudagur
8:00
12.3°c
0.8 SE
Föstudagur
9:00
12.6°c
1.6 E
Föstudagur
10:00
12.9°c
2.4 E
Föstudagur
11:00
12.7°c
3.1 E
Föstudagur
12:00
12.5°c
2.9 NE
Föstudagur
13:00
12.2°c
3.6 NE
Föstudagur
14:00
12.5°c
3.9 NE
Föstudagur
15:00
12.8°c
4.1 NE
Föstudagur
16:00
13.1°c
3.9 NE
Föstudagur
17:00
13.3°c
3.2 NE
Föstudagur
18:00
13.8°c
2.3 NE
Föstudagur
19:00
14.1°c
2.3 NE
Föstudagur
20:00
13.7°c
2.1 N
Föstudagur
21:00
13.4°c
1.7 N
Föstudagur
22:00
12.8°c
1.0 NW
Föstudagur
23:00
12.5°c
1.3 W
Laugardagur
0:00
12.7°c
2.3 W
Laugardagur
1:00
12.4°c
1.7 W
Laugardagur
2:00
11.9°c
1.3 NW
Laugardagur
3:00
11.6°c
1.1 W
Laugardagur
4:00
11.4°c
1.0 W
Laugardagur
5:00
11.6°c
1.1 W
Laugardagur
6:00
11.8°c
1.1 SW
Laugardagur
7:00
12.3°c
1.3 S
Laugardagur
8:00
12.9°c
0.9 SE
Laugardagur
9:00
14.2°c
0.8 SE
Laugardagur
10:00
14.6°c
1.9 E
Laugardagur
11:00
14.7°c
3.3 NE
Laugardagur
12:00
14°c
3.6 NE
Laugardagur
13:00
13.3°c
3.9 NE
Laugardagur
14:00
13.5°c
3.6 NE
Laugardagur
15:00
11.9°c
3.1 NE
Laugardagur
16:00
11.6°c
2.9 NE
Laugardagur
17:00
12.3°c
3.0 N
Laugardagur
18:00
12.4°c
2.2 N
Laugardagur
19:00
13°c
1.7 N
Laugardagur
20:00
12.6°c
1.8 N
Laugardagur
21:00
12.6°c
1.8 N
Laugardagur
22:00
12.5°c
2.5 NW
Laugardagur
23:00
12.2°c
2.7 NW
Sunnudagur
0:00
11.9°c
2.7 NW
Sunnudagur
1:00
12.1°c
3.1 W
Sunnudagur
2:00
12.5°c
3.3 W
Sunnudagur
3:00
12.1°c
4.2 W
Sunnudagur
4:00
12.3°c
5.8 W
Sunnudagur
5:00
13.3°c
7.2 W
Sunnudagur
6:00
14.4°c
8.0 SW
Sunnudagur
7:00
16.2°c
7.9 SW
Sunnudagur
8:00
17.2°c
7.4 SW
Sunnudagur
9:00
17.8°c
7.4 SW
Sunnudagur
10:00
18.7°c
6.8 SW
Sunnudagur
11:00
19.6°c
6.2 SW
Sunnudagur
12:00
20.8°c
5.8 SW
Sunnudagur
13:00
21.7°c
5.4 SW
Sunnudagur
14:00
22.4°c
5.0 SW
Sunnudagur
15:00
22.8°c
4.4 S
Sunnudagur
16:00
22.6°c
4.5 S
Sunnudagur
17:00
22.5°c
3.9 S
Sunnudagur
18:00
21.8°c
3.2 SE
Mánudagur
0:00
17.2°c
0.5 W
Mánudagur
6:00
15.1°c
1.9 N
Mánudagur
12:00
16.6°c
4.7 NE
Mánudagur
18:00
13.9°c
4.6 NE
Þriðjudagur
0:00
8.9°c
2.8 NE
Þriðjudagur
6:00
8.5°c
2.6 NE
Þriðjudagur
12:00
11°c
4.3 NE
Þriðjudagur
18:00
10°c
4.7 NE
Miðvikudagur
0:00
8.9°c
3.6 NE
Miðvikudagur
6:00
9.3°c
2.3 NE
Miðvikudagur
12:00
10.7°c
3.8 NE
Miðvikudagur
18:00
10.5°c
4.5 NE
Fimmtudagur
0:00
8.9°c
1.6 NE
Fimmtudagur
6:00
9.2°c
0.6 NW
Fimmtudagur
12:00
14.7°c
3.4 NE
Fimmtudagur
18:00
13°c
4.8 NE
Föstudagur
0:00
9.8°c
1.0 N
Föstudagur
6:00
12.1°c
1.8 W
Föstudagur
12:00
17.6°c
1.8 SE
Föstudagur
18:00
17.1°c
4.1 NE
Laugardagur
0:00
14°c
3.9 SW
Laugardagur
6:00
13.2°c
3.4 SW
Laugardagur
12:00
18.6°c
1.5 SE
Laugardagur
18:00
19.1°c
3.6 S
Sunnudagur
0:00
14.5°c
2.1 SW
Sunnudagur
6:00
13.3°c
1.7 SW


Staðir nálægt mér

© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com

Vefsíðan notast við kökur