Álftafjörður (VF)

Ósk
Séð

West Fjords

See on map

787 Views


Sorry, english text is not ready...

Álftafjörður er næstysti fjörðurinn, sem gengur suður úr Ísafjarðardjúpi. Arnarnes skilur fjörðinn frá Skutulsfirði til norðurs en til suðurs afmarkast fjörðurinn af Kambsnesi. Við Álftafjörð stendur þorpið Súðavík en fyrir ofan það gnæfir svipmikið fjall, Kofri. Inn úr botni fjarðarins ganga tveir stuttir dalir, Hattardalur og Seljalandsdalur. Úr Seljalandsdal má ganga yfir í bæði Önundarfjörð og Dýrafjörð.
Norðmenn voru umsvifamiklir í Álftafirði um aldamótin 1900 og höfðu þar bæði hvalveiðistöðvar og síldarvinnslu.

Tue
11/30/2021
-1°C / 30°F
N 8
Wed
12/1/2021
-5°C / 23°F
SV 3
Thu
12/2/2021
2°C / 36°F
SSA 3
Fri
12/3/2021
-1°C / 30°F
S 4
Sat
12/4/2021
-3°C / 27°F
S 2
Sun
12/5/2021
2°C / 36°F
ASA 3
Mon
12/6/2021
0°C / 32°F
SSV 2
Data from vedur.is, weather station name is : Súðavík


Staðir nálægt mér

© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com

Vefsíðan notast við kökur