Tjaldsvæði Þjórsárver

Ósk
Séð

South Iceland

See on map

916 Views


Sorry, english text is not ready...

Aðstaða og nánasta umhverfi:

Útsýni er mjög mikið frá Þjórsárveri og er fjallahringurinn líklega hvergi á Íslandi víðari og meiri. Hann nær frá Selvogsheiði með Skálafell hæst í vestri, og norður og austur um og talsvert til suðurs með Eyjafjallajökul og Seljalandsmúlann syðst. Vestmannaeyjar ber svo við sjónarrönd enn sunnar. Í vestur og norður sést m.a. til Botnsúlna, Búrfells í Grímsnesi, Kálfstinda og Vörðufells. Í góðu skyggni sést alla leið inn að Bláfelli. Í austur sést m.a. til Heklu, Tindafjallajökuls og Þríhyrnings. Vestan við Þjórsárver er Villingaholtsvatn, lítið og snoturt stöðuvatn. Handan við það sér heim að bæjarhverfunum Vatnsenda og Vatnsholti. Þar suður af er Kolsholtshverfið. Í norðaustri, upp með Þjórsá sér heim að Egilsstaðahverfi og í suðaustri, niður með Þjórsá sést til bæjanna Syðri-Grófar, Mjósyndis, Forsætishverfis og Ferjuness syðst. Við Ferjunes og Egilsstaði voru áður ferjur á Þjórsá.

Nánasta umhverfi:

Eins og áður sagði stendur Þjórsárver hæst á Villingaholti á snyrtilegri afgirtri lóð. Á sömu lóð er Flóaskóli, sem er grunnskóli Flóahrepps og þar af leiðandi töluvert af útileiktækjum fyrir born á öllum aldri einnig er sparkvöllur á lóðinni.  Auk hinnar góðu tjaldaðstöðu og leikaðsvæðis Þjórsárvers er hér myndarleg íþróttaaðstaða Ungmennafélagsins Vöku. Vaka veitir gestum Þjórsárvers góðfúslegt leyfi fyrir notkun íþróttaaðstöðunnar utan æfingartíma, ef vel er um hana gengið. Nánari lýsingu á skipulagi innan lóðarinnar og húskynnum í Þjórsárveri má sjá á síðunni: um Þjórsárver.

Stutt frá Þjórsárveri er hin fagra Villingaholtskirkja. Hjá Þjórsárveri er útsýnisaðstaða með teikningum á skiltum sem sýna nöfn á því helsta sem fyrir augu ber í hinu víðfeðma útsýni.

Við tjaldstæðið er salernis og sturtu aðstaða öll til fyrirmyndar. Þvottavél með sjálfsala er einnig á staðnum. Frábær leik aðstaða fyrir börn. Stutt er í Ferðaþjónustuna Vatnsholti www.hotelvatnsholt.is þar sem er opin veitingastaður öll kvöld frá kl. 18-21. Hestaleiga, bátaleiga og dýragarður er í  Vatnsholti. Nánari upplýsingar í síma : 8997748

 

 Opnunartími

1. júní – 18. ágúst

 Verðlisti:

 Fullorðnir og börn eldri en 14 ára kr. 1.200 pr pers
 Börn 6-13 ára kr. 600 pr pers
 Frítt börn 0-5 ára
 Rafmagn kr. 800 pr dagur
 Þvottavél kr. 300

 Eldriborgarar 67 ára + kr. 1.000 pr pers

Tjaldsvæði Þjórsárver
Föstudagur
10:00
-5.9°c
5.0 N
Föstudagur
11:00
-7°c
4.5 N
Föstudagur
12:00
-8°c
4.4 N
Föstudagur
13:00
-8.4°c
4.5 N
Föstudagur
14:00
-8.6°c
4.9 N
Föstudagur
15:00
-8.7°c
4.9 N
Föstudagur
16:00
-8.7°c
5.0 N
Föstudagur
17:00
-8.9°c
4.8 N
Föstudagur
18:00
-9.1°c
4.5 N
Föstudagur
19:00
-8.5°c
4.8 N
Föstudagur
20:00
-7.6°c
6.1 N
Föstudagur
21:00
-7.1°c
7.0 N
Föstudagur
22:00
-6.5°c
7.3 N
Föstudagur
23:00
-6.2°c
7.4 NW
Laugardagur
0:00
-6.1°c
7.4 NW
Laugardagur
1:00
-6.2°c
7.3 NW
Laugardagur
2:00
-5.6°c
7.6 NW
Laugardagur
3:00
-5.3°c
7.9 NW
Laugardagur
4:00
-5.2°c
8.1 NW
Laugardagur
5:00
-5.3°c
7.4 NW
Laugardagur
6:00
-5.4°c
7.3 NW
Laugardagur
7:00
-5°c
7.8 NW
Laugardagur
8:00
-5°c
7.8 N
Laugardagur
9:00
-5.1°c
6.8 N
Laugardagur
10:00
-5.2°c
6.8 NW
Laugardagur
11:00
-5°c
7.1 NW
Laugardagur
12:00
-5°c
6.7 N
Laugardagur
13:00
-5.5°c
5.3 N
Laugardagur
14:00
-6.7°c
4.4 N
Laugardagur
15:00
-8°c
4.2 N
Laugardagur
16:00
-8.6°c
4.0 N
Laugardagur
17:00
-9.5°c
4.1 N
Laugardagur
18:00
-10.8°c
3.9 N
Laugardagur
19:00
-11.5°c
3.9 NE
Laugardagur
20:00
-12.3°c
3.6 NE
Laugardagur
21:00
-12.5°c
3.5 N
Laugardagur
22:00
-12.9°c
3.4 NE
Laugardagur
23:00
-12.3°c
3.2 NE
Sunnudagur
0:00
-11.2°c
2.5 NE
Sunnudagur
1:00
-8.5°c
3.5 E
Sunnudagur
2:00
-4.8°c
6.6 E
Sunnudagur
3:00
-0.8°c
8.2 SE
Sunnudagur
4:00
-0.4°c
8.7 SE
Sunnudagur
5:00
0.7°c
9.0 SE
Sunnudagur
6:00
2.3°c
10.6 SE
Sunnudagur
7:00
2.7°c
10.1 SE
Sunnudagur
8:00
3°c
9.5 SE
Sunnudagur
9:00
3.8°c
10.4 SE
Sunnudagur
10:00
4.7°c
10.9 S
Sunnudagur
11:00
5.1°c
11.5 S
Sunnudagur
12:00
5.4°c
11.7 S
Sunnudagur
13:00
5.7°c
12.0 S
Sunnudagur
14:00
5.9°c
12.3 S
Sunnudagur
15:00
6.1°c
12.6 S
Sunnudagur
16:00
6°c
12.9 S
Sunnudagur
17:00
6°c
13.4 S
Sunnudagur
18:00
6.2°c
14.4 SE
Sunnudagur
19:00
6.5°c
15.1 S
Sunnudagur
20:00
6.8°c
15.4 S
Sunnudagur
21:00
7°c
14.7 S
Sunnudagur
22:00
7.6°c
14.8 S
Sunnudagur
23:00
8°c
15.2 S
Mánudagur
0:00
8.3°c
15.6 S
Mánudagur
6:00
8.8°c
10.8 S
Mánudagur
12:00
6°c
3.4 SW
Mánudagur
18:00
3.2°c
2.2 S
Þriðjudagur
0:00
1.7°c
2.2 W
Þriðjudagur
6:00
1.3°c
2.2 W
Þriðjudagur
12:00
0.7°c
1.5 W
Þriðjudagur
18:00
-1.4°c
2.6 NE
Miðvikudagur
0:00
-0.5°c
4.3 NE
Miðvikudagur
6:00
2.6°c
5.1 E
Miðvikudagur
12:00
5.9°c
8.7 SE
Miðvikudagur
18:00
6.8°c
9.3 SE
Fimmtudagur
0:00
6.5°c
9.9 SE
Fimmtudagur
6:00
6.3°c
10.1 SE
Fimmtudagur
12:00
6.9°c
11.1 SE
Fimmtudagur
18:00
7°c
10.2 S
Föstudagur
0:00
4.3°c
6.9 SW
Föstudagur
6:00
3.5°c
7.1 SW
Föstudagur
12:00
4.1°c
6.3 SW
Föstudagur
18:00
3.8°c
6.1 SW
Laugardagur
0:00
5.3°c
10.8 S
Laugardagur
6:00
7.3°c
11.0 SW
Laugardagur
12:00
8.2°c
14.0 SW
Laugardagur
18:00
4.8°c
13.2 SW
Sunnudagur
0:00
3.3°c
12.3 SW
Sunnudagur
6:00
1.3°c
7.8 SW


Staðir nálægt mér

© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com

Vefsíðan notast við kökur