Hjarðarholtskirkja Laxárdal

Ósk
Séð

Sorry, english text is not ready...

Hjarðarholt er bær, kirkjustaður og áður prestssetur í Laxárdal í Dalasýslu, gamalt höfuðból sem kemur töluvert við sögu í Íslendingasögum og Sturlungu.

Samkvæmt Laxdælu reisti Ólafur pái Höskuldsson sér bæ á svæði sem þótti reimt því það hafði áður verið í eigu illvirkjans Víga-Hrapps og var sagt að hann gengi aftur, svo að landið lagðist í auðn eftir lát hans. Ólafur lét það ekki á sig fá, byggði bæ sinn og kallaði hann Hjarðarholt. Þar ólust þeir Kjartan Ólafsson og Bolli Þorleiksson upp.

Á elleftu öld bjó Halldór sonur Snorra goða Þorgrímssonar í Hjarðarholti en árið 1117 bjó þar Guðmundur Brandsson prestur, náfrændi Þorgils Oddasonar. Árið 1197 settist svoSighvatur Sturluson að í Hjarðarholti.

Hjarðarholt var síðan prestssetur allt fram á 20. öld en þá var prestbústaðurinn fluttur tilBúðardals. Á meðal presta í Hjarðarholti má nefna Gleraugna-Pétur Einarsson, bróðurMarteins biskups, sem kemur töluvert við sögu siðaskiptanna, og séra Gunnar Pálssonskáld, sem sat staðinn á síðari hluta 18. aldar.

Árið 1899 fann Daniel Bruun stuðlabergslegstein sem notaður var sem þröskuldur í dyrum Hjarðarholtskirkju og kom honum á Þjóðminjasafnið. Hann er talinn elstur íslenskra rúnalegsteina sem varðveist hafa, frá fyrri hluta 14. áldar. Á honum stendur: her : ligr : hallr : arason. Hallur þessi er ekki þekktur úr öðrum heimildum.

Núverandi kirkja í Hjarðarholti var vígð árið 1904 og er teiknuð af Rögnvaldi Ólafssyni arkitekt

Heimild: Sjá hér
Mynd: Sverrir

West Iceland

402 Views

Hjarðarholtskirkja Laxárdal er áhugaverður staður á Íslandi sem vert er að heimsækja.

Hjarðarholtskirkja Laxárdal
Föstudagur
1:00
0.4°c
7.5 NE
Föstudagur
2:00
0.5°c
7.6 NE
Föstudagur
3:00
0.6°c
7.5 NE
Föstudagur
4:00
0.6°c
7.2 NE
Föstudagur
5:00
0.6°c
7.0 NE
Föstudagur
6:00
0.5°c
7.1 NE
Föstudagur
7:00
0.5°c
7.0 N
Föstudagur
8:00
0.5°c
6.9 N
Föstudagur
9:00
0.6°c
6.7 N
Föstudagur
10:00
0.6°c
6.5 N
Föstudagur
11:00
0.5°c
6.2 N
Föstudagur
12:00
0.5°c
6.0 NE
Föstudagur
13:00
1°c
6.0 NE
Föstudagur
14:00
1.1°c
5.9 NE
Föstudagur
15:00
1.1°c
6.3 NE
Föstudagur
16:00
0.9°c
6.8 NE
Föstudagur
17:00
0.8°c
7.0 NE
Föstudagur
18:00
0.9°c
7.0 NE
Föstudagur
19:00
0.7°c
6.7 NE
Föstudagur
20:00
0.7°c
6.5 NE
Föstudagur
21:00
0.7°c
6.4 NE
Föstudagur
22:00
0.5°c
6.3 NE
Föstudagur
23:00
0.5°c
6.3 NE
Laugardagur
0:00
0.5°c
6.1 NE
Laugardagur
1:00
0.6°c
5.6 NE
Laugardagur
2:00
0.7°c
5.4 NE
Laugardagur
3:00
0.9°c
5.0 NE
Laugardagur
4:00
0.9°c
5.0 NE
Laugardagur
5:00
0.7°c
4.4 NE
Laugardagur
6:00
0.8°c
3.7 NE
Laugardagur
7:00
0.3°c
4.0 NE
Laugardagur
8:00
-0.2°c
3.6 NE
Laugardagur
9:00
-0.7°c
2.9 E
Laugardagur
10:00
-2°c
2.9 E
Laugardagur
11:00
-2.9°c
2.8 NE
Laugardagur
12:00
-3.3°c
2.7 NE
Laugardagur
13:00
-3.1°c
3.3 NE
Laugardagur
14:00
-3.3°c
3.5 NE
Laugardagur
15:00
-3.5°c
3.4 NE
Laugardagur
16:00
-3.3°c
4.0 NE
Laugardagur
17:00
-2.9°c
4.3 NE
Laugardagur
18:00
-1.7°c
4.7 NE
Laugardagur
19:00
-0.2°c
6.8 NE
Laugardagur
20:00
1°c
6.9 NE
Laugardagur
21:00
1.7°c
7.0 NE
Laugardagur
22:00
2.7°c
8.1 NE
Laugardagur
23:00
3.1°c
8.5 NE
Sunnudagur
0:00
3.2°c
8.3 NE
Sunnudagur
1:00
3.1°c
8.2 NE
Sunnudagur
2:00
3.3°c
8.1 NE
Sunnudagur
3:00
3.7°c
8.9 NE
Sunnudagur
4:00
3.9°c
8.8 NE
Sunnudagur
5:00
4°c
7.9 NE
Sunnudagur
6:00
4.1°c
7.7 NE
Sunnudagur
7:00
4.4°c
7.5 E
Sunnudagur
8:00
5°c
7.5 E
Sunnudagur
9:00
5.5°c
7.6 SE
Sunnudagur
10:00
5.4°c
7.2 SE
Sunnudagur
11:00
5.3°c
7.4 SE
Sunnudagur
12:00
4.9°c
7.5 E
Sunnudagur
13:00
4.3°c
7.0 E
Sunnudagur
14:00
3.7°c
6.2 NE
Sunnudagur
15:00
2.8°c
5.7 NE
Sunnudagur
16:00
2.6°c
4.6 NE
Sunnudagur
17:00
2.5°c
4.6 NE
Sunnudagur
18:00
2.5°c
4.8 NE
Mánudagur
0:00
2°c
3.0 NE
Mánudagur
6:00
3.1°c
1.4 E
Mánudagur
12:00
1.4°c
1.5 NE
Mánudagur
18:00
2.1°c
4.5 NE
Þriðjudagur
0:00
1.6°c
3.4 SE
Þriðjudagur
6:00
1.7°c
4.2 SE
Þriðjudagur
12:00
-0.7°c
0.9 E
Þriðjudagur
18:00
0.4°c
6.0 NE
Miðvikudagur
0:00
1.9°c
6.6 NE
Miðvikudagur
6:00
1.4°c
6.8 NE
Miðvikudagur
12:00
0.7°c
5.4 NE
Miðvikudagur
18:00
-0.1°c
3.6 NE
Fimmtudagur
0:00
-1.9°c
4.6 NE
Fimmtudagur
6:00
0.7°c
6.4 NE
Fimmtudagur
12:00
1.4°c
5.4 NE
Fimmtudagur
18:00
1.8°c
1.8 SE
Föstudagur
0:00
1.1°c
4.4 NE
Föstudagur
6:00
2.3°c
5.3 NE
Föstudagur
12:00
3.7°c
9.8 NE
Föstudagur
18:00
1.8°c
4.4 SE
Laugardagur
0:00
-2.7°c
3.8 NE
Laugardagur
6:00
-2.7°c
2.3 NE
Laugardagur
12:00
-3°c
2.1 E
Laugardagur
18:00
-2.5°c
2.4 NE
Sunnudagur
0:00
-1.8°c
1.1 E
Sunnudagur
6:00
-2.6°c
0.7 SE

Hjarðarholtskirkja Laxárdal

Hjarðarholtskirkja Laxárdal er hluti af fjölbreyttri náttúru, menningu og afþreyingu Íslands.

Algengar spurningar

Hvar er Hjarðarholtskirkja?
Hjarðarholtskirkja er í Laxárdal á Vesturlandi.
Er Hjarðarholtskirkja í þéttbýli?
Nei, hún er staðsett utan þéttbýlis.
Er Hjarðarholtskirkja starfandi kirkja?
Já, hún er starfandi kirkja.
Er Hjarðarholtskirkja hluti af þjóðkirkjunni?
Já, hún tilheyrir þjóðkirkjunni.
Er Hjarðarholtskirkja opin almenningi við sérstök tilefni?
Já, hún er opin almenningi við helgihald og viðburði.


Staðir nálægt mér

© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com

Vefsíðan notast við kökur