Vatnshellir

Ósk
Séð

West Iceland

See on map

2613 Views


Sorry, english text is not ready...

Vatnshellir er í Purkhólahrauni en hraunið er talið vera eitt hellaauðugasta hraun landsins. Hraunið er basískt helluhraun, um 5 – 8 þúsund ára gamalt. Vatnshelli, eða hellakerfi hans, tilheyra fjórir hellar. Sá efsti er hinn eiginlegi Vatnshellir og er hann öllum opinn. Neðar eru þeir hlutar sem nefndir hafa verið Bárðarstofa og Vættagangur og neðst eru Iður. Saman ganga þeir undir heitinu Undirheimar. Heildarlengd neðri hluta Vatnshellis er um 200 m. Lofthæð er víðast um 10 metrar. Dýpsti hluti hellisins, Iður, er meira en 30 m undir yfirborði jarðar. Í lofti hellisins, einkum Vættagangs, er hvítleitur, glitrandi bakteríu-, eða sveppagróður sem endurkastar ljósi.

Nafn sitt dregur hellirinn af því að áður fyrr var sótt vatn í hellinn og kúm frá Malarrifi brynnt við hann í þurrkatíð.

Hellaferðir með leiðsögn landvarða verða daglega í sumar frá 11. júní - 22. ágúst kl. 10:00, 11:30, 14:00 og 15:30. Mæting 15 mínútum fyrir brottför. Ferðin tekur um klukkutíma. Skráning í síma 665 2818 (betra) eða mætið beint við hellinn. Hámarksfjöldi í ferð eru 30 manns. Verð er 2000 kr. fyrir fullorðna, frítt fyrir börn. Klæðist hlýjum fatnaði, góðum skóm og hönskum/vettlingum. Hjálmar og ljós á staðnum. Hellirinn er í suðurhlíðum Purkhólahrauns, upp af Malarrifi, ofan við Útnesveg (sjá kort). Bílastæði er rétt við aðalveginn.

Heimild: Sjá hér
Mynd: Anton Stefánsson

Vatnshellir
Sunnudagur
17:00
6.8°c
3.1 N
Sunnudagur
18:00
6.5°c
2.5 N
Sunnudagur
19:00
5.7°c
2.9 N
Sunnudagur
20:00
4°c
2.7 NE
Sunnudagur
21:00
3.8°c
2.4 NE
Sunnudagur
22:00
3.1°c
3.3 E
Sunnudagur
23:00
2.6°c
4.4 E
Mánudagur
0:00
2.7°c
4.6 E
Mánudagur
1:00
2.3°c
4.7 E
Mánudagur
2:00
2.4°c
5.0 E
Mánudagur
3:00
3.1°c
6.3 E
Mánudagur
4:00
3.1°c
7.1 E
Mánudagur
5:00
3.6°c
7.6 E
Mánudagur
6:00
4.2°c
7.9 E
Mánudagur
7:00
4.5°c
8.2 E
Mánudagur
8:00
5°c
8.0 E
Mánudagur
9:00
5.5°c
8.2 E
Mánudagur
10:00
5.8°c
9.1 E
Mánudagur
11:00
6°c
9.9 E
Mánudagur
12:00
6°c
10.7 E
Mánudagur
13:00
5.8°c
9.9 E
Mánudagur
14:00
5.9°c
10.2 NE
Mánudagur
15:00
5°c
8.8 NE
Mánudagur
16:00
5.3°c
9.9 NE
Mánudagur
17:00
5.6°c
10.9 NE
Mánudagur
18:00
5.8°c
11.6 NE
Mánudagur
19:00
5.9°c
10.6 NE
Mánudagur
20:00
6.2°c
10.4 NE
Mánudagur
21:00
5.9°c
10.4 NE
Mánudagur
22:00
5.6°c
9.3 NE
Mánudagur
23:00
6°c
7.9 NE
Þriðjudagur
0:00
6.3°c
6.0 N
Þriðjudagur
1:00
6.2°c
5.3 N
Þriðjudagur
2:00
6.1°c
5.9 N
Þriðjudagur
3:00
5.9°c
7.1 NW
Þriðjudagur
4:00
5.7°c
6.0 W
Þriðjudagur
5:00
5.3°c
7.7 NW
Þriðjudagur
6:00
5.2°c
7.3 NW
Þriðjudagur
7:00
5.5°c
6.8 W
Þriðjudagur
8:00
5.7°c
6.5 W
Þriðjudagur
9:00
5.9°c
6.4 W
Þriðjudagur
10:00
6.2°c
5.7 W
Þriðjudagur
11:00
6.3°c
4.6 W
Þriðjudagur
12:00
6.4°c
4.4 W
Þriðjudagur
13:00
6.5°c
3.6 W
Þriðjudagur
14:00
6.5°c
2.3 SW
Þriðjudagur
15:00
6.7°c
2.7 S
Þriðjudagur
16:00
6.3°c
1.6 SE
Þriðjudagur
17:00
6.3°c
3.3 SE
Þriðjudagur
18:00
6.2°c
4.8 SE
Þriðjudagur
19:00
5.9°c
5.9 E
Þriðjudagur
20:00
5.6°c
6.0 E
Þriðjudagur
21:00
5.6°c
6.9 NE
Þriðjudagur
22:00
5.7°c
7.6 NE
Þriðjudagur
23:00
6.1°c
9.5 NE
Miðvikudagur
0:00
6.4°c
8.9 NE
Miðvikudagur
1:00
6.5°c
10.7 E
Miðvikudagur
2:00
7.3°c
9.9 E
Miðvikudagur
3:00
8.3°c
7.2 SE
Miðvikudagur
4:00
8.8°c
7.0 SE
Miðvikudagur
5:00
9.3°c
8.2 SE
Miðvikudagur
6:00
9.3°c
6.6 SE
Miðvikudagur
12:00
9.7°c
3.1 SE
Miðvikudagur
18:00
6.2°c
7.4 W
Fimmtudagur
0:00
2.9°c
8.1 NW
Fimmtudagur
6:00
3.1°c
0.8 S
Fimmtudagur
12:00
6.1°c
5.8 S
Fimmtudagur
18:00
7.1°c
5.0 S
Föstudagur
0:00
6.9°c
4.2 S
Föstudagur
6:00
6.6°c
4.0 SE
Föstudagur
12:00
6.9°c
5.7 SE
Föstudagur
18:00
8.1°c
5.4 SE
Laugardagur
0:00
8.1°c
6.0 SE
Laugardagur
6:00
8.1°c
4.7 SE
Laugardagur
12:00
8.7°c
4.4 SE
Laugardagur
18:00
8.6°c
1.2 SE
Sunnudagur
0:00
7.5°c
0.1 N
Sunnudagur
6:00
5.6°c
1.4 N
Sunnudagur
12:00
9°c
1.8 NW
Sunnudagur
18:00
7.8°c
2.7 NW
Mánudagur
0:00
5.6°c
1.2 N
Mánudagur
6:00
6.2°c
1.2 N
Mánudagur
12:00
8.6°c
1.1 SW
Mánudagur
18:00
8.7°c
1.0 S
Þriðjudagur
0:00
6.5°c
3.4 SE
Þriðjudagur
6:00
7.3°c
5.0 S
Þriðjudagur
12:00
8.1°c
5.7 S
Þriðjudagur
18:00
8°c
5.8 S


Staðir nálægt mér

© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com

Vefsíðan notast við kökur