Hvalfjörður

Ósk
Séð

West Iceland

See on map

1072 Views


Sorry, english text is not ready...

Hvalfjörður er mjór og djúpur fjörður inn af Faxaflóa á Vesturlandi, norðan við Kollafjörð og sunnan við Borgarfjörð. Norðan megin við fjörðinn er Akranes og sunnan megin er Kjalarnes. Hann er um það bil 30 km að lengd.

Um miðjan fjörðinn að norðanverðu er Grundartangi þar sem rekin er járnblendiverksmiðja ogálver. Þar er nú ein stærsta höfn landsins. Gegnt Grundartanga er Maríuhöfn á Hálsnesi sem var ein aðalhöfn landsins á síðmiðöldum. Botnsdalur, í botni Hvalfjarðar, er vinsælt útivistarsvæði og þar er hæsti foss landsins, Glymur. Innarlega í firðinum eru víða leirur og þar er fjölbreytt fuglalíf og mikið um krækling.

Á árunum 1996-1998 voru gerð göng, Hvalfjarðargöngin, undir utanverðan Hvalfjörð og styttu þau hringveginn um eina 55 km þar sem ekki var lengur þörf á að fara fyrir fjörðinn, 62 km leið. Enn er þó hægt að aka fyrir Hvalfjörð eftir þjóðveg 47.

Í síðari heimsstyrjöld gegndi Hvalfjörður mjög mikilvægu hlutverki. Flotastöð bandamanna var innst í Hvalfirði þar sem Hvalstöðin er. Þar var skipalægi og viðkomustaður skipalesta á leið milli Bandaríkjanna og Sovétríkjanna og oft voru mörg skip á firðinum. Bækistöðvar voru reistar í landi Litlasands og Miðsands og þar má enn sjá minjar frá stríðsárunum, meðal annars bragga sem hafa verið gerðir upp.

Hvalfjörður er sögustaður Harðar sögu og Hólmverja. Innarlega á firðinum er lítil eyja sem heitir Geirshólmi en er oft ranglega kölluð Harðarhólmi. Þar á útlaginn Hörður Grímkelsson að hafa hafst við með fjölmennan flokk en þegar hann og menn hans höfðu verið felldir í landi er sagt að Helga kona Harðar hafi synt í land með syni þeirra tvo. Á Sturlungaöld var aftur flokkur manna í Geirshólma um tíma, þegar Svarthöfði Dufgusson hafðist þar við með flokk manna Sturlu Sighvatssonar og fór ránshendi um sveitirnar.

Heimild: Sjá hér
Mynd: Sverrir

Hvalfjörður
Laugardagur
12:00
8°c
6.9 S
Laugardagur
13:00
8.3°c
8.0 S
Laugardagur
14:00
8.1°c
7.8 S
Laugardagur
15:00
8.3°c
8.2 S
Laugardagur
16:00
8.2°c
8.5 SE
Laugardagur
17:00
8°c
8.5 SE
Laugardagur
18:00
8°c
8.7 SE
Laugardagur
19:00
8°c
9.0 SE
Laugardagur
20:00
8°c
8.8 SE
Laugardagur
21:00
8°c
8.9 S
Laugardagur
22:00
8°c
9.1 S
Laugardagur
23:00
8°c
9.0 S
Sunnudagur
0:00
8°c
9.0 S
Sunnudagur
1:00
7.8°c
8.8 S
Sunnudagur
2:00
4.4°c
7.2 SW
Sunnudagur
3:00
3.7°c
5.8 SW
Sunnudagur
4:00
3.7°c
7.5 SW
Sunnudagur
5:00
3.3°c
6.8 SW
Sunnudagur
6:00
3.5°c
6.9 SW
Sunnudagur
7:00
3.7°c
7.0 SW
Sunnudagur
8:00
4.3°c
6.8 SW
Sunnudagur
9:00
4.8°c
7.8 SW
Sunnudagur
10:00
5.2°c
8.4 SW
Sunnudagur
11:00
5.6°c
8.8 SW
Sunnudagur
12:00
5.8°c
8.6 SW
Sunnudagur
13:00
6.3°c
8.3 SW
Sunnudagur
14:00
6.7°c
8.0 SW
Sunnudagur
15:00
6.7°c
7.3 SW
Sunnudagur
16:00
6.6°c
6.6 SW
Sunnudagur
17:00
6.4°c
6.0 SW
Sunnudagur
18:00
6.2°c
5.6 W
Sunnudagur
19:00
5.7°c
4.9 SW
Sunnudagur
20:00
5.1°c
3.7 SW
Sunnudagur
21:00
4.1°c
2.6 SW
Sunnudagur
22:00
3°c
1.9 SW
Sunnudagur
23:00
2.6°c
1.4 S
Mánudagur
0:00
2.2°c
2.0 SE
Mánudagur
1:00
1.7°c
1.7 SE
Mánudagur
2:00
1.4°c
1.8 SE
Mánudagur
3:00
1.3°c
1.8 SE
Mánudagur
4:00
1.2°c
1.8 SE
Mánudagur
5:00
1.3°c
2.0 E
Mánudagur
6:00
1.3°c
2.3 E
Mánudagur
7:00
1.5°c
2.6 E
Mánudagur
8:00
2.6°c
2.3 E
Mánudagur
9:00
4.3°c
1.5 SE
Mánudagur
10:00
6°c
0.8 SW
Mánudagur
11:00
6.9°c
1.1 W
Mánudagur
12:00
7.2°c
1.8 W
Mánudagur
13:00
7.7°c
1.7 W
Mánudagur
14:00
8.8°c
1.7 W
Mánudagur
15:00
9.5°c
1.8 W
Mánudagur
16:00
9.1°c
2.1 W
Mánudagur
17:00
8.8°c
2.2 W
Mánudagur
18:00
8.3°c
2.0 W
Mánudagur
19:00
7.7°c
1.8 W
Mánudagur
20:00
7.1°c
1.2 W
Mánudagur
21:00
6.2°c
1.0 N
Mánudagur
22:00
4.1°c
0.9 E
Mánudagur
23:00
3.3°c
1.2 E
Þriðjudagur
0:00
3.3°c
1.4 E
Þriðjudagur
6:00
2.3°c
1.1 SE
Þriðjudagur
12:00
8.6°c
0.9 W
Þriðjudagur
18:00
9.1°c
1.5 W
Miðvikudagur
0:00
4.3°c
1.1 NE
Miðvikudagur
6:00
2.5°c
1.6 E
Miðvikudagur
12:00
10.3°c
1.6 SE
Miðvikudagur
18:00
8.7°c
3.4 S
Fimmtudagur
0:00
4.9°c
1.8 SE
Fimmtudagur
6:00
3.8°c
0.7 SE
Fimmtudagur
12:00
5.9°c
0.9 N
Fimmtudagur
18:00
7.7°c
2.0 W
Föstudagur
0:00
1°c
2.7 NE
Föstudagur
6:00
-0.9°c
3.7 NE
Föstudagur
12:00
4.8°c
4.6 NE
Föstudagur
18:00
5.9°c
5.6 NE
Laugardagur
0:00
-0.8°c
4.0 NE
Laugardagur
6:00
-1.7°c
4.0 NE
Laugardagur
12:00
5.3°c
3.5 NE
Laugardagur
18:00
7.3°c
3.9 N
Sunnudagur
0:00
1.3°c
1.7 NE
Sunnudagur
6:00
0.1°c
1.6 NE
Sunnudagur
12:00
6.7°c
0.9 NW
Sunnudagur
18:00
7.7°c
2.8 W
Mánudagur
0:00
2.2°c
1.0 NE
Mánudagur
6:00
0.1°c
1.8 NE
Mánudagur
12:00
6°c
1.4 NE
Mánudagur
18:00
8.3°c
1.0 NW


Staðir nálægt mér

© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com

Vefsíðan notast við kökur