Sorry, english text is not ready...
Í tilefni af 200 ára afmæli Reykjavíkurborgar árið 1986 efndu íbúasamtök Vesturbæjar til samkeppni um útilistaverk. Sólfarið varð fyrir valinu og var frummyndin (álskúlptúr, 42,5 x 88 x 36 cm.) gefin Reykjavíkurborg til stækkunar. Sólfarið var sett niður við Sæbraut í fullri stærð og afhjúpað á afmæli Reykjavíkurborgar 18. ágúst 1990.
Virkilega gaman að fara og njóta þess að standa við þetta listaverk, með sjóinn alveg við sig og esjuna í bakgrunn.
Mynd: Anton Stefánsson