Skipið Garðar

Ósk
Séð

West Fjords

See on map

1413 Views


Sorry, english text is not ready...

Garðar er 179 lesta stálbátur sem smíðaður var hjá Askers Mek skipasmíðastöðinni í Noregi árið 1912 til hvalveiða. Hann var tvímastraður og seglbúinn, en með gufuvél til að nota í lognviðri. Þá fékk hann nafnið Globe IV. Globe IV var gerður út á hvalveiðar í Suður-Íshafi en hann var sérstaklega styrktur til Íshafssiglinga. Hann var svo seldur til Hvalveiðifélagsins Áir í Þórshöfn í Færeyjum 1936 og hlaut þar nafnið Falkur. 

Skipið kom svo hingað til lands 20. janúar 1945 og hlaut nafnið Siglunes SI 89. Þá var sett í það 378 ha Ruston Hornsby dieselvél. Sett voru um sex tonn af steypu í kjölinn vegna þyngdarmunar gufuvélarinnar og dieselvélarinnar. Fjölmargar endurbætur voru þá gerðar á skipinu. Siglunesið var svo gert út á síldveiðar en einnig á línu. 

Árið 1952 var skipt um eigendur, skipið nefnt Sigurður Pétur RE 186 og hann gerður út á síld-, línu- og netaveiðar. Tíu árum síðar var skipt um eigendur og þá hét skipið Hringsjá SI 94. Árið eftir var skipið selt á ný endurskírt Garðar GK 175. 

Loks var báturinn seldur 1974 til Patreksfjarðar og hélt nafninu, en var nú BA 64 og var gerður út á línu og net. Loks var Garðar dæmdur ónýtur, tekinn af skrá 1. desember 1981 og svo siglt á land og í sátur í Skápadal. Farvegur var grafinn inn í sandfjöruna á lágfjöru, síðan var honum siglt inn á háflóði og loks var fyllt að.

Heimild: Sjá hér

Skipið Garðar
Föstudagur
3:00
6.9°c
2.2 NE
Föstudagur
4:00
6.8°c
2.3 NE
Föstudagur
5:00
7.3°c
2.2 NE
Föstudagur
6:00
8°c
2.1 NE
Föstudagur
7:00
9.2°c
1.9 NE
Föstudagur
8:00
10.5°c
1.5 NE
Föstudagur
9:00
11.9°c
0.7 SE
Föstudagur
10:00
13°c
1.3 S
Föstudagur
11:00
13.5°c
2.3 SW
Föstudagur
12:00
13.3°c
2.9 SW
Föstudagur
13:00
13.8°c
3.5 W
Föstudagur
14:00
14°c
3.9 W
Föstudagur
15:00
13.7°c
4.1 W
Föstudagur
16:00
13.9°c
3.9 NW
Föstudagur
17:00
13.6°c
3.9 NW
Föstudagur
18:00
13.6°c
3.8 NW
Föstudagur
19:00
13.3°c
3.6 NW
Föstudagur
20:00
12.6°c
2.9 NW
Föstudagur
21:00
11.9°c
2.5 N
Föstudagur
22:00
11.4°c
2.0 N
Föstudagur
23:00
10.5°c
2.0 N
Laugardagur
0:00
9.1°c
2.7 N
Laugardagur
1:00
8°c
3.3 N
Laugardagur
2:00
7.4°c
3.6 N
Laugardagur
3:00
7.3°c
3.5 N
Laugardagur
4:00
7.6°c
3.4 N
Laugardagur
5:00
7.7°c
3.3 N
Laugardagur
6:00
8.7°c
3.4 NW
Laugardagur
7:00
9.4°c
3.2 W
Laugardagur
8:00
10.1°c
4.1 W
Laugardagur
9:00
10.3°c
4.8 SW
Laugardagur
10:00
10.4°c
5.1 SW
Laugardagur
11:00
10.6°c
5.5 SW
Laugardagur
12:00
11°c
5.9 SW
Laugardagur
13:00
11.1°c
5.8 SW
Laugardagur
14:00
10.8°c
6.4 SW
Laugardagur
15:00
11.1°c
6.8 SW
Laugardagur
16:00
11°c
7.4 SW
Laugardagur
17:00
11.1°c
7.9 SW
Laugardagur
18:00
10.8°c
8.3 S
Laugardagur
19:00
10.6°c
7.9 S
Laugardagur
20:00
10.6°c
7.5 S
Laugardagur
21:00
10.2°c
7.3 S
Laugardagur
22:00
10.1°c
7.6 S
Laugardagur
23:00
9.9°c
7.7 S
Sunnudagur
0:00
9.5°c
7.3 S
Sunnudagur
1:00
9.4°c
7.0 S
Sunnudagur
2:00
9.1°c
6.9 S
Sunnudagur
3:00
8.9°c
6.8 SW
Sunnudagur
4:00
8.8°c
7.0 SW
Sunnudagur
5:00
9.1°c
6.7 SW
Sunnudagur
6:00
9.5°c
6.1 SW
Sunnudagur
7:00
10°c
5.5 SW
Sunnudagur
8:00
10.3°c
5.5 SW
Sunnudagur
9:00
10.3°c
5.6 W
Sunnudagur
10:00
9.6°c
5.9 W
Sunnudagur
11:00
9°c
6.5 NW
Sunnudagur
12:00
8.8°c
7.0 NW
Sunnudagur
13:00
9°c
6.6 NW
Sunnudagur
14:00
9.4°c
6.1 NW
Sunnudagur
15:00
10.2°c
5.7 NW
Sunnudagur
16:00
10.4°c
5.1 NW
Sunnudagur
17:00
11.4°c
4.2 N
Sunnudagur
18:00
12°c
3.0 N
Mánudagur
0:00
7.6°c
0.7 NE
Mánudagur
6:00
8.3°c
3.4 SE
Mánudagur
12:00
12.2°c
2.8 SE
Mánudagur
18:00
12.3°c
4.3 SE
Þriðjudagur
0:00
10.2°c
5.7 SE
Þriðjudagur
6:00
10.4°c
4.3 S
Þriðjudagur
12:00
11°c
4.5 SE
Þriðjudagur
18:00
11.7°c
5.7 SE
Miðvikudagur
0:00
10.8°c
4.3 SE
Miðvikudagur
6:00
10.4°c
3.4 S
Miðvikudagur
12:00
11.1°c
3.5 S
Miðvikudagur
18:00
11.1°c
5.2 SE
Fimmtudagur
0:00
9.2°c
4.4 SE
Fimmtudagur
6:00
9.2°c
4.7 E
Fimmtudagur
12:00
10.2°c
3.9 SE
Fimmtudagur
18:00
10.5°c
1.5 SW
Föstudagur
0:00
8.7°c
2.2 NW
Föstudagur
6:00
8.5°c
0.9 N
Föstudagur
12:00
10.3°c
1.3 SW
Föstudagur
18:00
11.7°c
0.9 SW
Laugardagur
0:00
8.9°c
0.6 E
Laugardagur
6:00
9.5°c
2.2 E
Laugardagur
12:00
11.6°c
0.7 E
Laugardagur
18:00
11.9°c
0.8 SE
Sunnudagur
0:00
9.1°c
0.9 SE
Sunnudagur
6:00
8.6°c
1.1 S


Staðir nálægt mér

© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com

Vefsíðan notast við kökur