Páskahellir

Ósk
Séð

East Iceland

See on map

4185 Views


Sorry, english text is not ready...
Páskahellir er hellisskúti á Austfjörðum í Fólkvangi Neskaupstaðar, utarlega við Norðfjörð. Skútinn hefur myndast við sjávarrof og er manngengt niður í hann. Á hverjum páskadagsmorgni eru farnar gönguferðir út í Fólkvanginn og að hellinum á vegum Ferðafélags fjarðarmanna. Merkt gönguleið er frá bílaplani yst í Neskaupstað út með ströndinni ofan við sjávarbjörg að hellinum. Þar er stigi niður í grýtta fjöruna. Þaðan má komast í hellinn sjálfan. Þetta er víður skúti sem brimið hefur sorfið inn í björgin. Þau eru gerð úr blágrýtishraunlögum og í þeim má sjá sívalar holur, sem eru eftir trjástofna sem grafist hafa undir hraunin þegar þau runnu þarna fyrir um 12 milljónum ára. Þá hefur stórvaxinn skógur verið á svæðinu. Við hellinn er einnig hægt að skoða fallega bergganga. Á vetrum eru þar oft fagrar ísmyndanir, voldug grýlukerti og svellbunkar. Mikið fuglalíf er við ströndina, fýll, mávar, æðarfugl, svartfuglar, ýmsir spörfuglar og í hellinum sjálfum eiga bjargdúfur sér athvarf.

Þeir sem ganga í hellinn þurfa að gæta sín á bjargbrúninni og niðri í fjörunni þarf að hafa gát á sjávaröldunni.Þegar hásjávað er getur brimið auðveldlega náð inn í hellinn. Á vetrum þarf að gæta sín á ís sem getur hrunið úr hellislofti og veggjum.

Heimild: Sjá hér
Páskahellir
Sunnudagur
16:00
4.8°c
6.7 NW
Sunnudagur
17:00
5.1°c
6.4 NW
Sunnudagur
18:00
5.1°c
6.2 NW
Sunnudagur
19:00
4.8°c
5.1 W
Sunnudagur
20:00
4.2°c
3.8 W
Sunnudagur
21:00
3.7°c
3.2 SW
Sunnudagur
22:00
3.3°c
2.6 SW
Sunnudagur
23:00
2.8°c
2.6 W
Mánudagur
0:00
2.2°c
2.8 W
Mánudagur
1:00
1.7°c
2.9 W
Mánudagur
2:00
1.3°c
2.8 W
Mánudagur
3:00
1°c
2.6 SW
Mánudagur
4:00
1.1°c
2.0 SW
Mánudagur
5:00
1°c
1.6 W
Mánudagur
6:00
1.9°c
1.3 SW
Mánudagur
7:00
3.2°c
1.8 S
Mánudagur
8:00
3.1°c
3.3 S
Mánudagur
9:00
3.9°c
4.2 S
Mánudagur
10:00
4.3°c
5.2 S
Mánudagur
11:00
4.8°c
5.0 SE
Mánudagur
12:00
5.8°c
4.7 S
Mánudagur
13:00
6.5°c
6.7 S
Mánudagur
14:00
6.5°c
6.8 S
Mánudagur
15:00
6.5°c
7.2 S
Mánudagur
16:00
6.6°c
7.8 SE
Mánudagur
17:00
6.8°c
8.5 SE
Mánudagur
18:00
7°c
7.8 SE
Mánudagur
19:00
7.4°c
8.3 SE
Mánudagur
20:00
7.5°c
8.8 SE
Mánudagur
21:00
8°c
11.2 SE
Mánudagur
22:00
8.7°c
10.8 SE
Mánudagur
23:00
9.5°c
11.1 S
Þriðjudagur
0:00
9.7°c
11.8 S
Þriðjudagur
1:00
9.7°c
11.5 S
Þriðjudagur
2:00
9.4°c
9.9 S
Þriðjudagur
3:00
9.6°c
10.8 S
Þriðjudagur
4:00
10.1°c
10.6 S
Þriðjudagur
5:00
10.1°c
10.3 S
Þriðjudagur
6:00
9.8°c
8.4 S
Þriðjudagur
7:00
9°c
7.1 S
Þriðjudagur
8:00
9.9°c
6.2 S
Þriðjudagur
9:00
11.2°c
5.3 S
Þriðjudagur
10:00
11.6°c
5.4 S
Þriðjudagur
11:00
11.9°c
4.8 S
Þriðjudagur
12:00
12.3°c
4.6 S
Þriðjudagur
13:00
12.6°c
4.2 S
Þriðjudagur
14:00
12.8°c
4.1 S
Þriðjudagur
15:00
12.9°c
4.6 S
Þriðjudagur
16:00
12.8°c
5.1 S
Þriðjudagur
17:00
12.4°c
5.3 S
Þriðjudagur
18:00
11.6°c
4.8 SW
Þriðjudagur
19:00
11.1°c
6.4 S
Þriðjudagur
20:00
10.6°c
7.5 SW
Þriðjudagur
21:00
9.9°c
7.4 S
Þriðjudagur
22:00
9.6°c
7.4 S
Þriðjudagur
23:00
9.4°c
6.6 S
Miðvikudagur
0:00
9.2°c
6.0 S
Miðvikudagur
1:00
9.3°c
7.3 S
Miðvikudagur
2:00
9.7°c
9.3 S
Miðvikudagur
3:00
10.2°c
10.2 S
Miðvikudagur
4:00
10.5°c
12.5 S
Miðvikudagur
5:00
11.2°c
13.5 S
Miðvikudagur
6:00
11.1°c
13.7 S
Miðvikudagur
12:00
11.1°c
9.5 S
Miðvikudagur
18:00
11.2°c
8.7 S
Fimmtudagur
0:00
10.2°c
3.9 S
Fimmtudagur
6:00
6.4°c
5.9 NW
Fimmtudagur
12:00
7.1°c
2.6 S
Fimmtudagur
18:00
5.5°c
5.5 S
Föstudagur
0:00
6°c
2.8 SW
Föstudagur
6:00
6.3°c
0.9 NW
Föstudagur
12:00
8.1°c
1.7 E
Föstudagur
18:00
7.2°c
0.7 NE
Laugardagur
0:00
4.9°c
1.2 W
Laugardagur
6:00
5.1°c
1.2 NW
Laugardagur
12:00
6.6°c
1.6 NE
Laugardagur
18:00
7.3°c
2.7 S
Sunnudagur
0:00
5.8°c
2.4 S
Sunnudagur
6:00
5.1°c
2.0 W
Sunnudagur
12:00
9°c
1.3 SE
Sunnudagur
18:00
7.7°c
2.6 NE
Mánudagur
0:00
4.3°c
1.9 NE
Mánudagur
6:00
2.5°c
0.7 NW
Mánudagur
12:00
5.7°c
1.3 S
Mánudagur
18:00
6.4°c
2.3 S
Þriðjudagur
0:00
4.6°c
2.5 SW
Þriðjudagur
6:00
4.2°c
2.7 SW
Þriðjudagur
12:00
8.9°c
2.2 S
Þriðjudagur
18:00
9.8°c
0.6 SE


Staðir nálægt mér

© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com

Vefsíðan notast við kökur