Ásólfsskálakirkja

Ósk
Séð

South Iceland

See on map

547 Views


Sorry, english text is not ready...

Kirkjan er staðsett við veg F-246, í svokölluðum Skálakrók. Afleggjari er um tveimur kílómetrum vestan við Holtsá.

Ásólfsskálakirkja er við samnefndan bæ, Ásólfsskála, í Skálakrók. Ásólfsskáli hefur verið kirkjustaður frá því 1888 þegar þriðja kirkjuna tók af í roki á prestsetrinu Holti, en á þeim tíma óð Holtsá um Holtshverfið og olli landspjöllum. Voru þá uppi áform um að flytja bæði prestsetrið og kirkjuna að Ásólfsskála en úr varð að aðeins kirkjan var flutt. Til að fá land undir kirkjuna á Ásólfsskála þurfti séra Björn Þorvaldsson í Holti að skipta á hálfu Svaðbæli, sem var eign kirkjunnar, við Þorvald Bjarnason á Núpakoti og í staðinn fékk prestjörðin Holt hálfan Ásólfsskála.

Kirkja hafði reyndar verið á Ásólfsskála á miðöldum helguð Ólafi Noregskonungi, en hún var niður felld um 1550.

Eftir að kirkja Holtssóknar var færð að Ásólfsskála var henni fenginn staður í kirkjugarðinum og má sjá í honum minningarstein þar sem altari gömlu kirkjunnar stóð. Þessi kirkja var byggð úr timbri og klædd bárujárni. Hún var felld 1952.

Um 1940 var gamla kirkjan farin að láta á sjá og mönnum þótti tímabært að byggja nýja og veglega kirkju. Úr varð að séra Jón M. Guðjónsson í Holti teiknaði nýja kirkju sem reisa skyldi utan við kirkjugarðinn.Kirkja þessi átti að vera með tveim turnum.

Ekki gekk sem skyldi með bygginguna því að fjárskortur olli því að aðeins var steyptur grunnur undir nýja kirkju 1944. Það var ekki fyrr en 1951 að skriður komst á málið og að þessu sinni var byggt eftir teikningum þáverandi húsameistara ríkisins, Einari Erlendssyni.

Yfirsmiður var Sigurjón Magnússon í Hvammi, mikill hagleiksmaður í öllu sem hann tók sér fyrir hendur. Það var svo árið 1955 að nýja kirkjan var vígð af Ásmundi Guðmundssyni biskupi.

Kirkjan tekur um 140 manns í sæti, altaristaflan er verk Matthíasar Sigfússonar en hún sýnir þegar Jesús sendir lærisveina sína út til að boða orðið .Taflan er eftirmynd af erlendu listaverki.

Í gömlu kirkjunni var altaristafla frá Holtskirkju, frá miðri 18. öld, fenginn af séra Sigurði Jónssyni frá Kaupmannahöfn. Sú altaristafla er vængjatafla þar sem í miðju er mynd af síðustu kvöldmáltíðinni en á vængjunum annars vegar mynd af krossfestingunni og hins vegar mynd af upprisunni. Altaristafla þessi prýðir nú Skógakirkju og er einn af dýrgripum hennar.

Heimild: www.eyjafjoll.is

Ásólfsskálakirkja
Mánudagur
20:00
9°c
3.1 SW
Mánudagur
21:00
8.3°c
3.0 SW
Mánudagur
22:00
7.8°c
2.7 SW
Mánudagur
23:00
7.6°c
2.8 SW
Þriðjudagur
0:00
7.5°c
3.1 W
Þriðjudagur
1:00
7.3°c
3.3 W
Þriðjudagur
2:00
7.1°c
3.6 W
Þriðjudagur
3:00
6.8°c
3.8 W
Þriðjudagur
4:00
6.5°c
4.0 W
Þriðjudagur
5:00
6.7°c
4.1 W
Þriðjudagur
6:00
7°c
3.9 W
Þriðjudagur
7:00
7.4°c
3.1 NW
Þriðjudagur
8:00
7.9°c
3.6 W
Þriðjudagur
9:00
8.6°c
3.5 W
Þriðjudagur
10:00
8.9°c
4.1 W
Þriðjudagur
11:00
8.6°c
4.0 W
Þriðjudagur
12:00
8.3°c
2.7 SW
Þriðjudagur
13:00
8.4°c
2.0 S
Þriðjudagur
14:00
8.8°c
2.2 S
Þriðjudagur
15:00
9°c
3.2 SE
Þriðjudagur
16:00
8.9°c
4.6 SE
Þriðjudagur
17:00
8.8°c
5.5 SE
Þriðjudagur
18:00
8.9°c
6.4 SE
Þriðjudagur
19:00
8.6°c
6.6 SE
Þriðjudagur
20:00
8.6°c
7.1 SE
Þriðjudagur
21:00
8.7°c
6.4 SE
Þriðjudagur
22:00
8.8°c
5.5 SE
Þriðjudagur
23:00
8.7°c
4.1 SE
Miðvikudagur
0:00
8.7°c
2.1 SE
Miðvikudagur
1:00
8.6°c
2.3 S
Miðvikudagur
2:00
8.5°c
2.2 S
Miðvikudagur
3:00
8.3°c
1.4 S
Miðvikudagur
4:00
8.3°c
3.2 SE
Miðvikudagur
5:00
8.3°c
5.6 SE
Miðvikudagur
6:00
8.5°c
7.2 SE
Miðvikudagur
7:00
8.6°c
8.9 SE
Miðvikudagur
8:00
8.7°c
9.8 E
Miðvikudagur
9:00
9°c
10.3 E
Miðvikudagur
10:00
9.5°c
10.1 SE
Miðvikudagur
11:00
9.9°c
8.0 SE
Miðvikudagur
12:00
10.5°c
5.1 NW
Miðvikudagur
13:00
9.6°c
7.0 W
Miðvikudagur
14:00
8.6°c
8.7 W
Miðvikudagur
15:00
8.3°c
10.6 W
Miðvikudagur
16:00
8°c
10.8 W
Miðvikudagur
17:00
8.1°c
11.5 W
Miðvikudagur
18:00
7.8°c
10.7 W
Miðvikudagur
19:00
7.5°c
10.1 W
Miðvikudagur
20:00
7.5°c
9.3 W
Miðvikudagur
21:00
7.3°c
8.6 W
Miðvikudagur
22:00
6.9°c
8.1 W
Miðvikudagur
23:00
6.4°c
7.3 NW
Fimmtudagur
0:00
6°c
6.4 NW
Fimmtudagur
1:00
5.8°c
5.7 NW
Fimmtudagur
2:00
5.6°c
5.3 NW
Fimmtudagur
3:00
5.4°c
4.7 NW
Fimmtudagur
4:00
4.9°c
3.7 N
Fimmtudagur
5:00
4.9°c
2.9 N
Fimmtudagur
6:00
5.5°c
2.4 N
Fimmtudagur
7:00
6.5°c
2.2 N
Fimmtudagur
8:00
7.6°c
2.0 NW
Fimmtudagur
9:00
8.4°c
2.5 SW
Fimmtudagur
10:00
9°c
2.2 SW
Fimmtudagur
11:00
9.5°c
2.5 SW
Fimmtudagur
12:00
9.7°c
2.8 SW
Fimmtudagur
18:00
9.5°c
2.2 S
Föstudagur
0:00
7.4°c
1.1 SE
Föstudagur
6:00
6.8°c
1.0 NE
Föstudagur
12:00
10.1°c
2.4 S
Föstudagur
18:00
9.1°c
2.1 S
Laugardagur
0:00
7°c
0.8 N
Laugardagur
6:00
6.6°c
0.8 W
Laugardagur
12:00
8.4°c
0.9 SW
Laugardagur
18:00
8.1°c
2.4 W
Sunnudagur
0:00
7.1°c
1.0 N
Sunnudagur
6:00
6.6°c
2.4 N
Sunnudagur
12:00
11.3°c
3.0 NW
Sunnudagur
18:00
11.2°c
4.5 NW
Mánudagur
0:00
6.1°c
2.6 N
Mánudagur
6:00
6.4°c
2.9 N
Mánudagur
12:00
13.4°c
2.3 NW
Mánudagur
18:00
13.4°c
2.5 NW
Þriðjudagur
0:00
8.6°c
0.5 N
Þriðjudagur
6:00
7.9°c
0.2 S
Þriðjudagur
12:00
11.3°c
2.8 SW
Þriðjudagur
18:00
10.3°c
3.0 W
Miðvikudagur
0:00
7.8°c
1.2 NW
Miðvikudagur
6:00
7.7°c
1.6 N
Miðvikudagur
12:00
11.8°c
3.7 W
Miðvikudagur
18:00
11.3°c
3.8 W


Staðir nálægt mér

© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com

Vefsíðan notast við kökur