Dyrhólaeyjarviti

Ósk
Séð

South Iceland

See on map

570 Views


Sorry, english text is not ready...

Fyrst var reistur viti í Dyrhólaey árið 1910. Þetta var sænskur járngrindarviti og var fyrsti járngrindarvitinn sem settur var upp hér á landi.

Núverandi viti var byggður árið 1927. Í þessu reisulega steinsteypumannvirki var komið fyrir ljóssterkum vitatækjum sem sendu frá sér ljósgeisla sem sást langt á haf út. Dyrhólaeyjarvitinn var og er ljóssterkasti viti landsins og fyrsti eiginlegi landtökuvitinn sem hér var byggður.

Auk ljósvitans var radíóviti í Dyrhólaey frá árinu 1928 fram yfir seinni heimsstyrjöld og tæki hans voru á annarri og þriðju hæð vitahússins. Var þetta fyrsti radíóviti sem starfræktur var hérlendis. Í annarri viðbyggingunni var gashylkjageymsla, en hin öflugu vitatæki kröfðust allmikils eldsneytis. Í hinni var varðstofa fyrir vitavörð þar sem gert var ráð fyrir því að vitavörður gæti þurft að hafa viðdvöl í vitanum ef veður spilltist þegar hann var þar við umhirðu og eftirlitsstörf.

Gasljóstæki var í vitanum frá 1927 til 1964 að hann var rafvæddur. Ljóshúsið er sænsk smíð og ljóstæki einnig. Linsan er 1000 mm snúningslinsa og er öflugasta linsa í vita hér á landi.

Frumhönnun vitans var gerð af Guðjóni Samúelssyni húsameistara en breytt nokkuð af verkfræðingunum Benedikt Jónassyni og Thorvald Krabbe þegar endanleg gerð vitans var afráðin.

Heimild: Sjá hér
Mynd: A.More.S

Dyrhólaeyjarviti
Sunnudagur
17:00
9.3°c
3.7 SW
Sunnudagur
18:00
9.3°c
3.0 SW
Sunnudagur
19:00
8.9°c
1.4 SW
Sunnudagur
20:00
9°c
1.7 N
Sunnudagur
21:00
8.1°c
1.9 NE
Sunnudagur
22:00
7.5°c
4.6 NE
Sunnudagur
23:00
7.1°c
6.3 NE
Mánudagur
0:00
6.8°c
7.4 NE
Mánudagur
1:00
6.9°c
8.6 NE
Mánudagur
2:00
7.3°c
9.8 E
Mánudagur
3:00
7.7°c
9.9 E
Mánudagur
4:00
8°c
11.2 NE
Mánudagur
5:00
7.9°c
11.5 NE
Mánudagur
6:00
7.8°c
11.2 NE
Mánudagur
7:00
8°c
10.5 NE
Mánudagur
8:00
8.1°c
11.0 E
Mánudagur
9:00
8.3°c
11.3 E
Mánudagur
10:00
8.4°c
12.3 E
Mánudagur
11:00
8.4°c
15.1 E
Mánudagur
12:00
8.4°c
16.4 E
Mánudagur
13:00
8.6°c
17.9 E
Mánudagur
14:00
8.7°c
19.0 E
Mánudagur
15:00
8.8°c
18.7 E
Mánudagur
16:00
9.3°c
17.5 E
Mánudagur
17:00
9.6°c
14.8 E
Mánudagur
18:00
10.9°c
14.5 SE
Mánudagur
19:00
10.8°c
14.7 SE
Mánudagur
20:00
10.5°c
14.9 SE
Mánudagur
21:00
10.6°c
14.3 SE
Mánudagur
22:00
10.7°c
14.8 S
Mánudagur
23:00
10.8°c
15.1 S
Þriðjudagur
0:00
10.7°c
15.3 SW
Þriðjudagur
1:00
10.6°c
13.9 SW
Þriðjudagur
2:00
10.6°c
12.6 SW
Þriðjudagur
3:00
10.3°c
12.6 SW
Þriðjudagur
4:00
10.1°c
12.4 SW
Þriðjudagur
5:00
9.9°c
12.6 SW
Þriðjudagur
6:00
9.9°c
13.4 W
Þriðjudagur
7:00
9.7°c
11.8 W
Þriðjudagur
8:00
9.6°c
10.8 W
Þriðjudagur
9:00
9.6°c
9.6 W
Þriðjudagur
10:00
9.5°c
8.3 W
Þriðjudagur
11:00
9.5°c
7.1 W
Þriðjudagur
12:00
9.7°c
6.0 W
Þriðjudagur
13:00
10.1°c
4.4 W
Þriðjudagur
14:00
10.2°c
3.2 SW
Þriðjudagur
15:00
9.8°c
2.3 SE
Þriðjudagur
16:00
9.8°c
4.8 E
Þriðjudagur
17:00
9.8°c
7.9 E
Þriðjudagur
18:00
9.8°c
10.2 E
Þriðjudagur
19:00
9.6°c
11.8 E
Þriðjudagur
20:00
9.9°c
10.9 NE
Þriðjudagur
21:00
10.1°c
9.3 E
Þriðjudagur
22:00
10.4°c
10.2 E
Þriðjudagur
23:00
10.8°c
9.7 E
Miðvikudagur
0:00
11°c
10.4 E
Miðvikudagur
1:00
11.4°c
12.4 S
Miðvikudagur
2:00
11.4°c
10.3 S
Miðvikudagur
3:00
11.2°c
11.5 SE
Miðvikudagur
4:00
11.5°c
11.9 SE
Miðvikudagur
5:00
11.4°c
13.0 S
Miðvikudagur
6:00
11.3°c
13.0 SE
Miðvikudagur
12:00
10.8°c
12.0 S
Miðvikudagur
18:00
9.4°c
12.8 W
Fimmtudagur
0:00
7.6°c
13.4 W
Fimmtudagur
6:00
6°c
7.0 W
Fimmtudagur
12:00
7.5°c
5.7 W
Fimmtudagur
18:00
7.8°c
3.7 W
Föstudagur
0:00
7.5°c
3.0 NE
Föstudagur
6:00
7.8°c
5.6 NE
Föstudagur
12:00
9.6°c
6.6 E
Föstudagur
18:00
9.9°c
5.4 E
Laugardagur
0:00
9.2°c
5.2 E
Laugardagur
6:00
8.5°c
5.5 E
Laugardagur
12:00
9.4°c
7.4 E
Laugardagur
18:00
9°c
7.6 E
Sunnudagur
0:00
7.6°c
5.2 NE
Sunnudagur
6:00
6.4°c
1.2 N
Sunnudagur
12:00
9.2°c
2.2 W
Sunnudagur
18:00
9°c
2.0 W
Mánudagur
0:00
8.5°c
0.8 E
Mánudagur
6:00
7.5°c
1.9 E
Mánudagur
12:00
8.9°c
3.0 E
Mánudagur
18:00
8.6°c
1.9 SE
Þriðjudagur
0:00
8.5°c
1.1 S
Þriðjudagur
6:00
8.2°c
1.4 SE
Þriðjudagur
12:00
9.2°c
0.4 SE
Þriðjudagur
18:00
9.3°c
3.4 SW


Staðir nálægt mér

© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com

Vefsíðan notast við kökur