Heimskautsgerðið

Ósk
Séð

North Iceland

See on map

4936 Views


Sorry, english text is not ready...
Heimskautsgerðið á Raufarhöfn er samfélagslegt verkefni íbúa á norðausturhorni Íslands. Það er jafnframt stærsta útilistaverk á Íslandi og rýs á Melrakkaás við Raufarhöfn sem er nyrsta kauptún landsins. Þar er dagurinn hvað lengstur á sumrin og stystur á veturna og sólin sest ekki í nokkrar vikur í kringum sólstöðurnar. Birtan er einstök og sökum hve landið er lágt þá skyggir ekkert á sjóndeildarhringinn í heilar 360 gráður en fyrir vikið nýtur sólin sín allt árið frá sólrisi til sólseturs. Í meginatriðum gengur hugmyndin um Heimskautsgerðið út á að tengja íslenska menningu, bókmenntasögu og sígild vísindi saman við sérstæðar umhverfisaðstæður á norðurhjara landsins. Útkoman er áhrifaríkt sjónarspil.

Heimskautsgerðið er um 50 metrar í þvermál en 6 metra há hlið vísa til höfuðáttanna. Í miðju hringsins er 10 metra há súla á fjórum stöplum sem áform eru uppi um að skarti kristaltoppi sem brýtur sólarljósið og varpar geislum sólar um allt Heimskautsgerðið. Allt grjót sem er notað í hleðsluna kemur úr grjótnámu Raufarhafnarhrepps en stærstu steinarnir vega allt að 3 tonn.

Verkið er sprottið upp úr vangaveltum Erlings B. Thoroddsen um hvernig hægt er að virkja endalausa víðáttu þar sem ekkert skyggir á sjóndeildarhringinn, heimskautsbirtuna og miðnætursólina. Heimskautsgerðið er í senn sólúr, leikur að ljósi og sambland fornsögu- og menningarlegra hugmynda þar sem goðsögulegur hugarheimur og dvergatal Völuspár og Snorra Eddu koma við sögu. Utan um þennan hugarheim rís Heimskautsgerðið á Melrakkaási við Raufarhöfn. Haukur Halldórsson listamaður tók þátt í hugmyndavinnu með Erlingi og gerði skyssur og líkan sem stuðst er við.

Sjá Heimild
Heimskautsgerðið
Fimmtudagur
10:00
12.8°c
15.3 S
Fimmtudagur
11:00
12.7°c
15.5 S
Fimmtudagur
12:00
12.5°c
14.6 S
Fimmtudagur
13:00
12.8°c
14.7 S
Fimmtudagur
14:00
12.7°c
15.1 S
Fimmtudagur
15:00
12.5°c
13.6 S
Fimmtudagur
16:00
11.9°c
12.3 S
Fimmtudagur
17:00
11.4°c
11.1 SW
Fimmtudagur
18:00
10.5°c
9.5 SW
Fimmtudagur
19:00
8.9°c
8.7 SW
Fimmtudagur
20:00
7.4°c
9.3 SW
Fimmtudagur
21:00
6.5°c
8.2 SW
Fimmtudagur
22:00
6.8°c
9.9 SW
Fimmtudagur
23:00
6.6°c
12.1 SW
Föstudagur
0:00
6.4°c
12.4 SW
Föstudagur
1:00
5.9°c
13.5 SW
Föstudagur
2:00
5.4°c
15.9 SW
Föstudagur
3:00
4.6°c
16.2 W
Föstudagur
4:00
2.6°c
14.5 W
Föstudagur
5:00
1.5°c
9.0 NW
Föstudagur
6:00
1.1°c
3.8 W
Föstudagur
7:00
0.5°c
2.6 S
Föstudagur
8:00
0.3°c
4.4 S
Föstudagur
9:00
0.6°c
4.8 SE
Föstudagur
10:00
1.3°c
6.2 SE
Föstudagur
11:00
3°c
5.5 S
Föstudagur
12:00
3.7°c
5.8 SW
Föstudagur
13:00
4°c
5.4 SW
Föstudagur
14:00
4°c
4.6 S
Föstudagur
15:00
3.5°c
3.6 S
Föstudagur
16:00
2.8°c
3.5 S
Föstudagur
17:00
2°c
3.8 SE
Föstudagur
18:00
1.7°c
4.4 SE
Föstudagur
19:00
1.3°c
4.1 SE
Föstudagur
20:00
0.7°c
3.9 SE
Föstudagur
21:00
0.6°c
3.8 SE
Föstudagur
22:00
0.9°c
4.1 SE
Föstudagur
23:00
1°c
4.4 SE
Laugardagur
0:00
1.4°c
5.0 SE
Laugardagur
1:00
2.1°c
5.5 SE
Laugardagur
2:00
2.9°c
5.9 SE
Laugardagur
3:00
3.5°c
7.0 SE
Laugardagur
4:00
3.9°c
7.8 SE
Laugardagur
5:00
4.2°c
8.0 SE
Laugardagur
6:00
4.6°c
8.0 SE
Laugardagur
7:00
4.6°c
8.4 SE
Laugardagur
8:00
4.4°c
8.3 SE
Laugardagur
9:00
3.9°c
8.1 SE
Laugardagur
10:00
3.8°c
8.4 SE
Laugardagur
11:00
3.9°c
8.1 SE
Laugardagur
12:00
4.3°c
6.7 SE
Laugardagur
13:00
4.9°c
5.7 SE
Laugardagur
14:00
5.2°c
5.3 SE
Laugardagur
15:00
5.1°c
4.8 S
Laugardagur
16:00
5°c
4.5 S
Laugardagur
17:00
4.7°c
4.7 SE
Laugardagur
18:00
4.2°c
4.3 S
Laugardagur
19:00
3.6°c
3.1 S
Laugardagur
20:00
3.2°c
3.0 SE
Laugardagur
21:00
3.2°c
3.4 SE
Laugardagur
22:00
3.6°c
4.0 SE
Laugardagur
23:00
4°c
5.3 SE
Sunnudagur
0:00
5.1°c
7.1 SE
Sunnudagur
6:00
6.9°c
7.0 SE
Sunnudagur
12:00
6.2°c
7.6 SE
Sunnudagur
18:00
5.7°c
5.1 SE
Mánudagur
0:00
4.6°c
10.0 W
Mánudagur
6:00
4.5°c
11.2 W
Mánudagur
12:00
3.1°c
4.5 SW
Mánudagur
18:00
3°c
4.2 SE
Þriðjudagur
0:00
5.3°c
5.8 SE
Þriðjudagur
6:00
13.1°c
7.6 S
Þriðjudagur
12:00
10.1°c
6.0 SE
Þriðjudagur
18:00
9.5°c
4.7 SE
Miðvikudagur
0:00
10.9°c
5.3 SW
Miðvikudagur
6:00
6.9°c
4.1 S
Miðvikudagur
12:00
4.9°c
3.3 W
Miðvikudagur
18:00
2.9°c
2.6 S
Fimmtudagur
0:00
2.2°c
3.2 SW
Fimmtudagur
6:00
-0.3°c
1.7 S
Fimmtudagur
12:00
0.2°c
2.8 S
Fimmtudagur
18:00
2.6°c
6.4 SE
Föstudagur
0:00
5.2°c
4.6 SE
Föstudagur
6:00
8°c
5.7 S
Föstudagur
12:00
4.8°c
5.4 N
Föstudagur
18:00
3.5°c
4.9 NW
Laugardagur
0:00
2.2°c
5.1 NW
Laugardagur
6:00
1.6°c
7.1 NW


Staðir nálægt mér

© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com

Vefsíðan notast við kökur