Grjótugjá

Ósk
Séð

North Iceland

See on map

4706 Views


Sorry, english text is not ready...

Grjótagjá er lítill hellir við Mývatn, en inni í hellinum er lághitavatn. Grjótagjá var vinsæll baðstaður á áttunda áratuginum þar til vatnið hitnaði það mikið að ekki var hægt að baða sig þar. Grótagjá opnaði þó aftur árið 2004 þegar hitastig vatnsins lækkaði aftur.

Baðstaðurinn varð fyrst þekktur þegar að enskir stúdentar fundu op í gjánni þar sem hægt var að baða sig, árið 1938. Baðstaðurinn hefur þó tekið í sig hitabreytingar við gos í nærliggjandi gosstöð, Kröflu. Árið 1975-1980 voru þrenn eldgos í Kröflu. Á sama tímabili hækkaði hitastig vatnsins upp í 60 gráður, en Grótagjá situr á sprungubelti, á milli fleka Ameríku og Evrópu. Grótagjá opnaði síðar, árið 2004 aftur sem baðstaður.

Í tengslum við fyrirhugaða Bjarnarflagvirkjun var magn joðíðs á baðstöðum Grótagjár mælt. Sú mæling sýndi að í október til desember mánuði fjórfaldast joðíð magn í vatninu. Í sömu rannsókn sést að vatnið var langan tíma að kólna frá eldgosunum frá Kötlu, og hitastig vatnsins fór ekki niður fyrir 45 gráður fyrr en á miðju ári 1992 á baðstað kvenna, og á árinu 1998 gerðist hið sama á baðstað karla.

Heimild: Sjá hér
Mynd: Helga & Harpa - Vefsíða / FB

Grjótugjá
Laugardagur
13:00
7.5°c
5.1 SE
Laugardagur
14:00
7.8°c
5.4 SE
Laugardagur
15:00
7.1°c
5.8 SE
Laugardagur
16:00
7.5°c
6.1 SE
Laugardagur
17:00
7.5°c
6.1 SE
Laugardagur
18:00
7.9°c
7.8 SE
Laugardagur
19:00
8.2°c
7.9 SE
Laugardagur
20:00
7.9°c
8.0 SE
Laugardagur
21:00
8°c
8.6 SE
Laugardagur
22:00
8°c
8.5 SE
Laugardagur
23:00
8.3°c
9.9 SE
Sunnudagur
0:00
8.9°c
10.9 SE
Sunnudagur
1:00
9°c
10.7 SE
Sunnudagur
2:00
8.3°c
10.5 SE
Sunnudagur
3:00
8.1°c
9.7 SE
Sunnudagur
4:00
8.2°c
9.1 SE
Sunnudagur
5:00
8.4°c
9.3 SE
Sunnudagur
6:00
7.9°c
8.4 SE
Sunnudagur
7:00
7.2°c
7.5 SE
Sunnudagur
8:00
7.1°c
6.0 SE
Sunnudagur
9:00
5.1°c
5.2 SE
Sunnudagur
10:00
4.7°c
6.6 SE
Sunnudagur
11:00
5°c
4.7 SE
Sunnudagur
12:00
4.8°c
3.8 SE
Sunnudagur
13:00
5.5°c
3.1 SE
Sunnudagur
14:00
5.7°c
2.0 NW
Sunnudagur
15:00
2.9°c
2.9 SW
Sunnudagur
16:00
2.7°c
4.3 SW
Sunnudagur
17:00
3.1°c
5.2 SW
Sunnudagur
18:00
4.1°c
6.2 SW
Sunnudagur
19:00
3.4°c
6.7 SW
Sunnudagur
20:00
4.1°c
7.7 SW
Sunnudagur
21:00
4.3°c
8.2 SW
Sunnudagur
22:00
4.1°c
8.4 SW
Sunnudagur
23:00
4.3°c
9.5 SW
Mánudagur
0:00
4.1°c
9.6 SW
Mánudagur
1:00
3.2°c
9.1 SW
Mánudagur
2:00
3.1°c
7.9 SW
Mánudagur
3:00
3.4°c
7.5 SW
Mánudagur
4:00
3.1°c
7.3 SW
Mánudagur
5:00
2.4°c
7.8 SW
Mánudagur
6:00
2.5°c
7.6 SW
Mánudagur
7:00
2.9°c
7.5 SW
Mánudagur
8:00
2.8°c
7.6 SW
Mánudagur
9:00
3.2°c
7.9 SW
Mánudagur
10:00
3.6°c
8.5 SW
Mánudagur
11:00
4.3°c
8.9 S
Mánudagur
12:00
4.9°c
7.2 S
Mánudagur
13:00
5.7°c
7.3 SW
Mánudagur
14:00
6.6°c
6.1 SW
Mánudagur
15:00
5.9°c
3.6 SE
Mánudagur
16:00
5.3°c
4.7 E
Mánudagur
17:00
7.3°c
6.0 S
Mánudagur
18:00
9.2°c
7.6 S
Mánudagur
19:00
9.8°c
10.1 S
Mánudagur
20:00
10.5°c
10.6 SW
Mánudagur
21:00
10.8°c
11.1 SW
Mánudagur
22:00
11.2°c
10.8 SW
Mánudagur
23:00
11.7°c
10.3 SW
Þriðjudagur
0:00
11.8°c
10.5 SW
Þriðjudagur
1:00
12.2°c
10.3 SW
Þriðjudagur
2:00
12.9°c
9.5 S
Þriðjudagur
3:00
13.6°c
9.7 S
Þriðjudagur
4:00
13.9°c
9.9 S
Þriðjudagur
5:00
14.1°c
10.2 S
Þriðjudagur
6:00
14°c
9.8 S
Þriðjudagur
12:00
12.7°c
9.3 S
Þriðjudagur
18:00
10.1°c
10.3 SW
Miðvikudagur
0:00
3.5°c
9.8 SW
Miðvikudagur
6:00
3.9°c
7.5 S
Miðvikudagur
12:00
3.1°c
4.5 SW
Miðvikudagur
18:00
2.9°c
7.6 SW
Fimmtudagur
0:00
2.8°c
8.4 SW
Fimmtudagur
6:00
3.4°c
9.6 S
Fimmtudagur
12:00
6.3°c
13.3 SW
Fimmtudagur
18:00
-0.1°c
12.3 SW
Föstudagur
0:00
-1.3°c
7.9 SW
Föstudagur
6:00
-4.1°c
8.8 W
Föstudagur
12:00
-3.4°c
8.2 W
Föstudagur
18:00
-2.5°c
8.0 NW
Laugardagur
0:00
-2.6°c
10.3 N
Laugardagur
6:00
-4.7°c
10.1 NW
Laugardagur
12:00
-5.7°c
8.7 NW
Laugardagur
18:00
-6.9°c
8.0 NW
Sunnudagur
0:00
-7.7°c
5.8 NW
Sunnudagur
6:00
-9.9°c
2.6 W
Sunnudagur
12:00
-10.3°c
0.5 SE
Sunnudagur
18:00
-10°c
1.7 NE
Mánudagur
0:00
-9.5°c
3.6 N
Mánudagur
6:00
-12.2°c
3.2 N
Mánudagur
12:00
-8.4°c
5.4 N
Mánudagur
18:00
-9.9°c
1.7 NW


Staðir nálægt mér

© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com

Vefsíðan notast við kökur