Sorry, english text is not ready...
Flugvélin liggur niðurvið flæðarmál á Sólheimasandi. Hún nauðlenti þar á bilinu 1970-1975 eftir að hún varð bensínlaus.
Hún var í eigu Bandaríska flughersins. Hún var notuð sem vöruflutningavél fyrir herinn hér, hún var að fara með vistir frá Keflavík til Hornafjarðar þar sem hermenn voru á Stokksnesi.
Síðar kom flokkur hermanna og týndu þeir allt nýtilegt af og úr vélinni, vængi, hreyfla og fleira.
Hún er af gerðinni Douglas DC 35 Super Dakota, hönnuð 1950.