Grundarkirkja er í Laugalandsprestakalli í Eyjafjarðarprófastsdæmi. Grund er bær og kirkjustaður frá fornu fari í Hrafnagilshreppi. Þar voru kaþólskar kirkjur helgaðar heilögum Lárentíusi. Grund tilheyrði Grundarþingum fyrrum. Magnús Sigurðsson, bóndi, byggði núverandi kirkju árið 1904-05 fyrir eigið fé.
Heimild: Sjá hérMynd: Jón Ingi
Grundarkirkja er áhugaverður staður á Íslandi sem vert er að heimsækja.
Eigandi: Jón Ingi Cæsarsson - Flickr
Grundarkirkja er hluti af fjölbreyttri náttúru, menningu og afþreyingu Íslands.
Staðir nálægt mér
© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com