Sorry, english text is not ready...
HvammstangaLaugardaginn 19. júlí var Kirkjuhvammskirkja á Hvammstanga endurvígð. Þessi 115 ára gamla timburkirkja stendur ofan kauptúnsins, í kirkjugarði safnaðarins. Hún var lögð af sem sóknarkirkja árið 1957, þegar Hvammstangakirkja var vígð. Kirkjuhvammskirkja var síðar afhent Þjóðminjasafni og er merkt "friðlýstar minjar".
Heimild: Sjá hér
Mynd: Jón Ívar