Þórsmörk

Ósk
Séð

High Iceland

See on map

766 Views


Sorry, english text is not ready...

Þórsmörk er svæði norðan Eyjafjallajökuls og vestan Mýrdalsjökuls. Þórsmörk afmarkast af Mýrdalsjökli í austri, Krossá í suðri og Markarfljóti og Þröngá í norðri. Nafn sitt dregur Þórsmörk af germanska guðinum Þór en í Landnámabók segir að Ásbjörn Reyrketilsson hafi numið land í Þórsmörk og helgað landnám sitt Þór. Blaðmosar, burknar og birkitré vaxa þar og er gróðurfarið mjög fjölbreytt. Meginástæða gróðursældar í Þórsmörk er sú að svæðið er náttúrulega varið fyrir búfé af torfærum ám og jöklum. Bændur úr Fljótshlíð og undan Eyjafjöllum ráku fé á Þórsmörk til beitar bæði sumar og vetur og stunduðu þeir einnig skógarhögg á svæðinu. Voru skógar mjög illa farnir af beit á Þórsmörk og nærliggjandi afréttum í byrjun 20 aldar og í kjölfar Kötlugoss 1918 var Þórsmörk beitarfriðuð og falin Skógrækt ríkisins til umsjónar. Árið 1990 stækkaði beitarfriðlandið með samningum Landgræðslu ríkisins við vestur Eyfellinga en þeir höfðu rekið fé á Almenninga. Birkiskógar hafa sáð sér út yfir stór svæði í Þórsmörk við friðunaraðgerðir Skógræktar ríkisins og Landgræðslunnar.

Krossá rennur niður Krossárdal og skilur Þórsmörk frá Goðalandi í mörgum kvíslum. Krossá er jökulá og er því mjög köld og breytir sér oft. Yfirferð getur verið hættuleg og hafa nokkur banaslys orðið í ánni. Brú hefur verið gerð fyrir fótgangendur.

Veðurfarið er gott og hlýtt, betra en gengur og gerist á Suðurlandi vegna hárra fjalla sem umkringja svæðið og vernda það fyrir úrkomuskýjum.

Þórsmörk er mjög vinsæl meðal útivistarfólks og þar er fjöldi gönguleiða. Það er til dæmis mögulegt að ganga á jökulinn, ganga hinn þekkta Laugaveg til Landmannalauga eða þá að ganga í Stakkholtsgjána eða um Fimmvörðuháls til Skóga. Einnig eru ákaflega fjölbreyttar styttri gönguleiðir innan svæðisins og mætti þar sem dæmi nefna göngu í Litla Enda, Stóra Enda eða á Valahnúk eða úr Langadal í Húsadal.

Mynd: Anton Stefánsson

Þórsmörk
Sunnudagur
21:00
2.7°c
4.8 NW
Sunnudagur
22:00
2.8°c
5.5 W
Sunnudagur
23:00
3.2°c
5.4 W
Mánudagur
0:00
3.4°c
5.2 SW
Mánudagur
1:00
3°c
4.2 SW
Mánudagur
2:00
3.6°c
3.9 SW
Mánudagur
3:00
2.7°c
3.0 S
Mánudagur
4:00
2.9°c
2.1 S
Mánudagur
5:00
3.1°c
2.3 S
Mánudagur
6:00
3.3°c
2.5 S
Mánudagur
7:00
3.5°c
2.8 S
Mánudagur
8:00
3.6°c
3.0 S
Mánudagur
9:00
2.3°c
2.9 SE
Mánudagur
10:00
3.1°c
2.7 S
Mánudagur
11:00
3.4°c
3.1 S
Mánudagur
12:00
3.5°c
3.0 S
Mánudagur
13:00
3.3°c
2.4 S
Mánudagur
14:00
3°c
2.3 S
Mánudagur
15:00
2.9°c
2.4 S
Mánudagur
16:00
2.9°c
2.7 S
Mánudagur
17:00
2.6°c
2.6 SE
Mánudagur
18:00
2.6°c
2.6 S
Mánudagur
19:00
2.6°c
2.5 SE
Mánudagur
20:00
2.6°c
2.6 S
Mánudagur
21:00
2.8°c
2.5 S
Mánudagur
22:00
2.9°c
2.8 S
Mánudagur
23:00
3°c
3.0 S
Þriðjudagur
0:00
3.2°c
3.1 S
Þriðjudagur
1:00
3.5°c
2.9 SW
Þriðjudagur
2:00
3.4°c
3.1 S
Þriðjudagur
3:00
3.5°c
2.8 S
Þriðjudagur
4:00
3.6°c
2.8 S
Þriðjudagur
5:00
3.7°c
2.8 S
Þriðjudagur
6:00
3.7°c
3.1 S
Þriðjudagur
7:00
3.8°c
3.0 S
Þriðjudagur
8:00
3.6°c
3.2 S
Þriðjudagur
9:00
3.4°c
3.8 S
Þriðjudagur
10:00
3°c
3.8 S
Þriðjudagur
11:00
3.4°c
4.5 SE
Þriðjudagur
12:00
4.6°c
4.7 S
Þriðjudagur
13:00
5.7°c
5.2 S
Þriðjudagur
14:00
6°c
5.3 S
Þriðjudagur
15:00
5.3°c
4.1 S
Þriðjudagur
16:00
5.4°c
4.8 S
Þriðjudagur
17:00
5.3°c
4.9 S
Þriðjudagur
18:00
5.3°c
4.3 S
Þriðjudagur
19:00
5.6°c
4.2 S
Þriðjudagur
20:00
5.5°c
3.7 S
Þriðjudagur
21:00
5.5°c
3.9 S
Þriðjudagur
22:00
5.2°c
4.0 S
Þriðjudagur
23:00
5.6°c
3.8 S
Miðvikudagur
0:00
5.8°c
4.7 S
Miðvikudagur
1:00
6°c
5.1 S
Miðvikudagur
2:00
5.7°c
4.4 S
Miðvikudagur
3:00
5.4°c
4.7 S
Miðvikudagur
4:00
5.2°c
5.3 S
Miðvikudagur
5:00
5.1°c
7.8 SW
Miðvikudagur
6:00
5°c
8.6 SW
Miðvikudagur
7:00
4.5°c
8.9 SW
Miðvikudagur
8:00
4.4°c
7.7 SW
Miðvikudagur
9:00
4°c
6.8 S
Miðvikudagur
10:00
3.8°c
6.4 S
Miðvikudagur
11:00
3.5°c
6.6 S
Miðvikudagur
12:00
3.2°c
5.6 S
Miðvikudagur
18:00
2.9°c
4.4 SW
Fimmtudagur
0:00
3.5°c
4.5 SW
Fimmtudagur
6:00
1.3°c
2.3 S
Fimmtudagur
12:00
0.5°c
1.2 SE
Fimmtudagur
18:00
1.6°c
1.3 E
Föstudagur
0:00
1.3°c
1.5 NW
Föstudagur
6:00
-4.8°c
1.8 S
Föstudagur
12:00
-2.3°c
2.0 SE
Föstudagur
18:00
1.3°c
4.3 E
Laugardagur
0:00
4.2°c
2.8 S
Laugardagur
6:00
4°c
2.2 SE
Laugardagur
12:00
4.1°c
2.0 S
Laugardagur
18:00
3.7°c
1.6 SE
Sunnudagur
0:00
3.6°c
1.6 SE
Sunnudagur
6:00
3.2°c
1.5 E
Sunnudagur
12:00
2.8°c
1.4 NE
Sunnudagur
18:00
2.4°c
2.0 E
Mánudagur
0:00
2.3°c
1.9 E
Mánudagur
6:00
1.1°c
0.3 SE
Mánudagur
12:00
1.6°c
1.1 SW
Mánudagur
18:00
-0.2°c
0.3 SE
Þriðjudagur
0:00
-2.3°c
1.5 S
Þriðjudagur
6:00
-0.9°c
1.3 S
Þriðjudagur
12:00
0.1°c
2.4 E
Þriðjudagur
18:00
-1.4°c
3.9 W


Staðir nálægt mér

© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com

Vefsíðan notast við kökur