Tjaldsvæðið er við austurenda byggðarinnar. Þar er klósett og wc- losun fyrir húsbíla. Í skógræktinni við tjaldsvæðið eru skemmtilegar gönguleiðir og gott leiksvæði fyrir börnin.
Heimild: Sjá hér
Tjaldsvæðið er nálægt þorpinu.
Eigandi: www.islandsmyndir.is (©Rafn Sig,-)
Fallegt umhverfi og góð þjónusta.
Staðir nálægt mér
© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com