Kirkju að Óspakseyri í Bitrufirði á Ströndum er getið í kirknatali Páls Jónssonar biskups frá því um 1200 og er hún samkvæmt máldögum helguð guði, Maríu guðsmóður, Jóhannesi postula og guðspjallamanni, Ólafi konungi, Þorláki biskupi og heilagri Margréti mey. Kirkjan mun snemma hafa orðið annexía frá Prestbakka. Hún virðist ekki hafa eignast jarðir, en átti lambseldi, skæðatoll, ostatoll og málsmjólk á bæjum. Einnig átti hún rekaítak og hvalreka.
Heimild: Sjá hérMynd: A.More.S
Óspakseyrarkirkja er áhugaverður staður á Íslandi sem vert er að heimsækja.
Eigandi: A.More.S - Flickr
Óspakseyrarkirkja er hluti af fjölbreyttri náttúru, menningu og afþreyingu Íslands.
Staðir nálægt mér
© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com