Sundlaug Grindavíkur var tekin í notkun 9. apríl 1994. Hún er 25 x 12,5 m útisundlaug. Tveir heitir pottar, annar með nuddi. Barnalaug með svepp. Rennibraut. Saunabaðstofa. Ljósabekkur (sem sunddeildin á og rekur). Líkamsræktarsalur (rekinn af Actic heilsurækt) Sumaropnunartími: Mánudag – föstudags kl. 07:00 – 20:00 Helgar kl. 10:00 – 17:00 Verðskrá frá 1. janúar 2012: Stakt gjald barna 200 kr. Stakt gjald fullorðinna 400 kr.
Heimild: Sjá hér Mynd: www.grindavik.is
Sundlaug Grindavíkur er fjölskylduvæn.
Eigandi: www.grindavik.is
Laugin er hluti af bæjarlífinu.
Staðir nálægt mér
© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com