Dyrhólaeyjarviti

Ósk
Séð

Sorry, english text is not ready...

Fyrst var reistur viti í Dyrhólaey árið 1910. Þetta var sænskur járngrindarviti og var fyrsti járngrindarvitinn sem settur var upp hér á landi.

Núverandi viti var byggður árið 1927. Í þessu reisulega steinsteypumannvirki var komið fyrir ljóssterkum vitatækjum sem sendu frá sér ljósgeisla sem sást langt á haf út. Dyrhólaeyjarvitinn var og er ljóssterkasti viti landsins og fyrsti eiginlegi landtökuvitinn sem hér var byggður.

Auk ljósvitans var radíóviti í Dyrhólaey frá árinu 1928 fram yfir seinni heimsstyrjöld og tæki hans voru á annarri og þriðju hæð vitahússins. Var þetta fyrsti radíóviti sem starfræktur var hérlendis. Í annarri viðbyggingunni var gashylkjageymsla, en hin öflugu vitatæki kröfðust allmikils eldsneytis. Í hinni var varðstofa fyrir vitavörð þar sem gert var ráð fyrir því að vitavörður gæti þurft að hafa viðdvöl í vitanum ef veður spilltist þegar hann var þar við umhirðu og eftirlitsstörf.

Gasljóstæki var í vitanum frá 1927 til 1964 að hann var rafvæddur. Ljóshúsið er sænsk smíð og ljóstæki einnig. Linsan er 1000 mm snúningslinsa og er öflugasta linsa í vita hér á landi.

Frumhönnun vitans var gerð af Guðjóni Samúelssyni húsameistara en breytt nokkuð af verkfræðingunum Benedikt Jónassyni og Thorvald Krabbe þegar endanleg gerð vitans var afráðin.

Heimild: Sjá hér
Mynd: A.More.S

South Iceland

570 Views

Dyrhólaeyjarviti er áhugaverður staður á Íslandi sem vert er að heimsækja.

Dyrhólaeyjarviti
Föstudagur
2:00
3.5°c
3.4 N
Föstudagur
3:00
3.2°c
4.0 N
Föstudagur
4:00
3.7°c
3.7 NW
Föstudagur
5:00
4°c
3.8 NW
Föstudagur
6:00
4.1°c
3.5 NW
Föstudagur
7:00
3.8°c
3.6 N
Föstudagur
8:00
3.8°c
3.3 NW
Föstudagur
9:00
3.3°c
3.8 N
Föstudagur
10:00
3.1°c
5.8 N
Föstudagur
11:00
3.3°c
8.0 NE
Föstudagur
12:00
4.2°c
9.2 NE
Föstudagur
13:00
4.6°c
8.8 NE
Föstudagur
14:00
4.5°c
8.5 NE
Föstudagur
15:00
4.2°c
8.5 NE
Föstudagur
16:00
3.9°c
8.4 NE
Föstudagur
17:00
3.8°c
8.4 NE
Föstudagur
18:00
3.7°c
7.6 NE
Föstudagur
19:00
3.4°c
7.1 NE
Föstudagur
20:00
3.2°c
6.4 NE
Föstudagur
21:00
3.1°c
5.7 N
Föstudagur
22:00
3°c
5.4 N
Föstudagur
23:00
3.1°c
5.4 NE
Laugardagur
0:00
3.1°c
5.9 NE
Laugardagur
1:00
3.1°c
6.5 NE
Laugardagur
2:00
3.3°c
6.6 NE
Laugardagur
3:00
3.2°c
6.2 NE
Laugardagur
4:00
3.1°c
5.8 NE
Laugardagur
5:00
3.3°c
6.4 NE
Laugardagur
6:00
3.5°c
7.3 NE
Laugardagur
7:00
3.7°c
7.9 NE
Laugardagur
8:00
3.9°c
9.3 NE
Laugardagur
9:00
4°c
10.0 NE
Laugardagur
10:00
4.1°c
11.2 NE
Laugardagur
11:00
4.1°c
11.5 NE
Laugardagur
12:00
4.5°c
11.3 NE
Laugardagur
13:00
4.3°c
12.0 NE
Laugardagur
14:00
4°c
12.1 NE
Laugardagur
15:00
4.2°c
10.9 NE
Laugardagur
16:00
4.7°c
10.7 E
Laugardagur
17:00
5.1°c
12.6 E
Laugardagur
18:00
5.3°c
13.3 E
Laugardagur
19:00
5.6°c
13.2 E
Laugardagur
20:00
5.9°c
13.8 E
Laugardagur
21:00
6°c
14.5 E
Laugardagur
22:00
6.3°c
14.7 SE
Laugardagur
23:00
6.3°c
15.0 SE
Sunnudagur
0:00
6.5°c
15.2 SE
Sunnudagur
1:00
6.4°c
15.5 SE
Sunnudagur
2:00
6.5°c
15.8 SE
Sunnudagur
3:00
6.2°c
15.9 SE
Sunnudagur
4:00
6.1°c
15.4 SE
Sunnudagur
5:00
6.7°c
15.6 SE
Sunnudagur
6:00
6.9°c
15.3 SE
Sunnudagur
7:00
6.5°c
16.2 SE
Sunnudagur
8:00
6.4°c
15.8 SE
Sunnudagur
9:00
6.3°c
15.4 SE
Sunnudagur
10:00
6.2°c
15.3 SE
Sunnudagur
11:00
6.4°c
14.3 SE
Sunnudagur
12:00
6.5°c
13.7 SE
Sunnudagur
13:00
6.5°c
13.1 SE
Sunnudagur
14:00
6.5°c
14.0 SE
Sunnudagur
15:00
6.5°c
13.8 SE
Sunnudagur
16:00
6.5°c
13.8 SE
Sunnudagur
17:00
6.4°c
13.9 SE
Sunnudagur
18:00
6.4°c
13.8 SE
Mánudagur
0:00
6.7°c
11.8 SE
Mánudagur
6:00
4.4°c
0.9 E
Mánudagur
12:00
5.3°c
5.5 E
Mánudagur
18:00
4.9°c
13.9 NE
Þriðjudagur
0:00
3.8°c
2.3 SE
Þriðjudagur
6:00
3°c
2.9 NE
Þriðjudagur
12:00
3.7°c
13.2 NE
Þriðjudagur
18:00
6.3°c
15.3 E
Miðvikudagur
0:00
5.1°c
18.3 NE
Miðvikudagur
6:00
5°c
15.9 NE
Miðvikudagur
12:00
5.6°c
9.4 E
Miðvikudagur
18:00
4.2°c
9.1 NE
Fimmtudagur
0:00
3.8°c
15.5 NE
Fimmtudagur
6:00
5°c
10.7 E
Fimmtudagur
12:00
6.3°c
7.7 S
Fimmtudagur
18:00
4.9°c
5.2 E
Föstudagur
0:00
6.1°c
12.4 E
Föstudagur
6:00
6.3°c
17.6 E
Föstudagur
12:00
5.3°c
9.6 S
Föstudagur
18:00
4.9°c
6.2 SE
Laugardagur
0:00
2.6°c
5.4 NE
Laugardagur
6:00
3.1°c
4.5 NE
Laugardagur
12:00
3.3°c
1.0 N
Laugardagur
18:00
2.8°c
3.3 NW
Sunnudagur
0:00
3.5°c
4.0 W
Sunnudagur
6:00
2.4°c
4.1 E

Dyrhólaeyjarviti

Dyrhólaeyjarviti er hluti af fjölbreyttri náttúru, menningu og afþreyingu Íslands.

Algengar spurningar

Hvar er Dyrhólaeyjarviti?
Dyrhólaeyjarviti er á Suðurlandi.
Er Dyrhólaeyjarviti við sjó?
Já, hann stendur við strönd.
Er Dyrhólaeyjarviti virkur?
Já, hann er virkur leiðarviti.
Er Dyrhólaeyjarviti sögulegur?
Já, hann hefur sögulegt gildi.
Er hægt að heimsækja Dyrhólaeyjarvita?
Já, hann er aðgengilegur gestum þegar svæðið er opið.


Staðir nálægt mér

© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com

Vefsíðan notast við kökur